Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 36

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 36
1879 26 2» 12. febr. 24 12. febr. 25 12. febr. 26 15. febr. þýöingar af tveimur náUúrufrœðisritum, sem sjo efnafrœði eptir prófessor líoseoe og fýs- iska iandafrœði eptir professor Geikie, vil jeg hjer raoð þjónustusamlega tjá yður til þókn- anlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlulaðeigöndum, að jegaf fje því, er getur um í 15. gr. íjárlaganna fyrir yfirstandandi ár, hefi veitt deild hins íslenzka bókmenntafjelags þeirfi, er hjer er í hœnum, hinu umbeidda styrk 300 kr. fyrir hvort hinna ofannefndu 2 rita með skilyrðum þeim, er getið er um í bónarbrjefinu, sem sje að rit þessi verði gefin út á prent á yfirstandandi ári, að þau verði útbúin með myndum á sama hátt og frumritin, að prentað verði töluvert upplag af þeim, og að verð þeirra fari eigi fram úr 12 aurum fyrir liverja örk. — Drjef landshufðingja til sliptsyfiroaldanna um styrk til þess a ð prenta ágrip af heilbrigðisfrœðinni. — Eptir að hafa meðtekið álit stiptsyfirvald- anna uin bónarhrjef, er hingað hafði borizt frá Jónasi hjeraðslækni Jónassen, um allt að 200kr. styrk úr landssjóði, til að gefa út ágrip handa alþýðu af heilbrigðisfrœðinni og bygg- ingarfrœði mannlogs líkama með hliðsjón af riti, er nýlega hefir komið út. í Kaupmannahöfn um þetta efni, og ætlar liann að láta prenta 1000 expl. af bókinni með nokkrum mynd- um, og að ákveða söluverðið svo lágt, sem mögulegt er — hefi jeg af fje því, er ákveðið er fyrir yfirstandi ár, í 15. g*. fjárlaganna, veitt 20 kr. styrk fyrir hverja örk af ofan- nefndu riti, allt aö 200 kr. með umgetnum skilyrðum, er tekin eru fram í bónarbrjefinu. þ>otta er bjer með tjáö stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landshöfðingja til atipisyfircaídanna um siyrli til safns af dýrum og dýramyndum. — Eptir að hafa meðtekið ummæli stiptsyfirvaldanna um bónar- brjef, cr mjer hafði sent verið, og þar sem adjúnkt Benedikt Gröndal fer fram á að fá styrk til að halda áfram með dýrasafn það og dýramyndir af hinu íslenzka dýraríki, er hann í nokkur ár að undanförnu liefir fengist við, og sem ákveðið er að taka á sínum tíma inn í náttúrusögusafn hins lærða skóla', liefi jeg af fje því, er tiltckið er með 15. gr. fjárlaganna á yfirstandandi ári, veitt 300 kr. í nefndu tilliti, þannig að 200 kr. mun verða ávísað adjúnkt B. Gröudal í næstkoraandi marzmánuði og 100 kr. um veturnætur, þegar hann fœrir sönnur á, að ofannefndu verki hafi skilað verulega áfram. I>etta er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef laildshufðingja til amtmannsins yfir suður- og veslurumdœminu um styrk til jarðabóta og eflingar sjáfarút vegi.— Hinn 9. f. m. sendi jeg yður, lierra aratmaður, til þess að amtsráðinu gæfist tœkifœri á að láta í ljósi álit sitt um það, brjef það frá 7. f. m., er hjer með endursendist, og þar sem búnaðarfjelag suðuramtsins beiðist styrks af hluta suðurumdœmisins, af fje því, er með 10. gr. C. 5. fjárlaganna um árin 1878 og 1879 er veitt til jarðrœktar og til eíiingar á sjáfarútvegi; og hafið þjer nú í þóknanlegu brjefi 24. s. m., um leið og þjer skýrið frá, að málefni þetta muni verða lagt fyrir amtsráðið á væntanlegum fundi þess í næstkomandi júní- 1) Sbr. brjef landshöfaingja 8. marz 1875 (stjórnartíð. 11.11).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.