Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 37

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 37
27 1879 mánuði, lagt það til, að af þeim liluta af nefnlu f]e, sem ber suðurumdœminu fyrir árið 90 1878 megi þegar nú samkvæmt beiðni búnaðarfjelagsins verða veitt því 900 kr. uppbæð 15 febr. til fyrirtœkja þeirra, sem tiltekin eru í bönarbrjefinu. Út af þessu vil jeg hjer með ijá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leið- beiningar og ráðstafanar það, er nú segir: Fjárlögin gjöra, að minni hyggju, ráð fyrir, að af fje því, er veitt er með 10. gr. C. 5. til jarðrœktar og til ellingar sjáfarútvegi, verði um hvert fjárhagsár ákveðn- um styrk varið til eflingar binum nefndu atvinnuvegum í bverju einstöku arati sam- kvæmt uppástungum amtsvalda þeirra, er getur um í dómsmálastjórnarbrjefi 26. febr. 1870, og með samþykki landsböfðingja, og það atriði, að búnaðarfjetag suðuramtsins liefir vanrœkt að koma í tœka tíð með tillögur um, hvernig verja ætti öllum hluta þeim, er bar suðurumdœminu af binni veittu upphæð, getur varla svipt amtið styrk þeim, sem fjárlögin hafa ákveðið fyrir viðkomandi ár til eílingar áminnztum atvinnuvegum í amt- inu. Jeg hefi því samkvæmt orðum og tilgangi liinnar nefndu fjárveitingar álitið, að mjer bæri að ávísa amtsráði suöuramtsins úr jarðabókarsjóði — en úr honum er liinum fjárlagalegu útborgunum fyrir árið 1878 enn ekki lokið — því fje af 10. gr. C. 5 fjár- laganna, er enn þá ekki liefir verið greitt úr landssjóði, að upphæð alls 966 kr. 66 a., og að fela hinu heiðraða amtsráði að ráðstafa tje þessu samkvæmt veitingunni til jarðrœkt- ar, og til eflingar sjáfarútvegi. Avísun þessi fylgir, og býst jeg við, að mjer verði send á sínum tíma þóknanleg skýrsla um, hvernig fjenu hafi verið varið. — Brjef landsliöfðiilgja til amtmanmins yfir suður- og vesturumdœminu um «55 styrk til pessað læra vegagjörðir erlendis. — Samkvæmt til-15-fobr- lögum yðar, herra amtmaður, í brjeíi frá 11. þ. m. hefi jeg af fje því, sem ætlað er til verklegra fyrirtœkja á þessu ári veitt Birni trjesmið forlákssyni í Stafholti 200 kr. styrk til þess að ferðast til Noregs, og kynna sjer aðferð þá, sem þar tíðkast við vegagjörðir til sveita, brúagjörðir yfir minni ár, 0. fl. Af hinum veitta styrk munu 100 kr. verða útborgaðar honum, þegar hann í vor leggur af stað hjeðan. Hinar 100 kr. mun hann fá greiddar, þegar hann kemur heim aptur að hausti, og sannar, að hann hafl varið dvöl sinni í Noregi á áminnztan hátt. — Brjef landsliöfðingja til bœjurfógelnns í Eeylijavik um atkvæði sr jett lians í bœjarstjórninni. — í þóknanlegu brjefi frá 10. þ. m. hafið þjer, lierra bœjar- ljfol)r’ fógeti skýrt mjer frá, að hin hjerverandi -bœjarstjórn hafi á fundi 6. þ. m. samþykkt með 6 atkvæðum gegn 3 eptirfylgjandi ályktun: ' uBœjarstjórnin iýsir yfir því, að hún eigi viðurkennir, að formanni hennar beri annar atkvæðisrjettur á fundum bœjarstjórnarinnar, en heimilaður er í 12. gr. tilsk. 20. apríl 1872, þegar svo stendur á, sem þar er ráð fyrir gjöFt»> og að þjer, þar sem þjer ætlið, að bœjarstjómin með þessari ákvörðun hafi gengið út fyrir vald það, er hún hefir eptir lögunum, hafið samkvæmt tilsk. um bœjarstjórn í kaupstaðn- um Reykjavík frá 20. apríl 1872, 12. gr. með því að rita atkvæði yðar í gjörðabókina felt þesSá ályktun úr gildi að sinni og skotið til úrlausnar landshöfðingjans þeirri spurn- iugu, hvort bœjarfógetanum beri atkvæðísrjettur á fundum boejarstjórnarinnar eptir tilsk. 20. april 1872.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.