Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 63

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 63
53 1879 takast fleiri störf á liendur, en þeir þegar liafa, og þaö niyndi sjálfsagt verða opt ofan d, að málefnin, ef þau ættu að berast undir landsbö'fðingjá, án þess að bafa gengið í gegn- um millilið þann sem nú er, yrðu að sendast aptur heim, til að afla betri skýringa á þeim og með því myndu úrslit málanna frestast enn meir. f>að er því ekki sýnilegt, þegar á allt er litið,að afskipti amtmanna á íslandi af undirbúningi og meðferð málanna megi missast. Eins þarf varla að taka fram, bversu áríðandi það er, þegar citthvað ó- venjulegt fyrir kemur, t. d. ef náttúruviðburöir, landfarsótt, hungtir og harðrjetti og ann- að þvílíkt að ber, að þá sje til einhver œðri embœttismaður, sem geti skipt sjer af slíku án þess að bíða eptir skipun til þess frá landshöfðingja. Að lýkt'um er það sjalfsagt, að eptirlitið með embættisrekstri sýslumanna, sem jafnvel eins og nú á stendur, er mikl- um vandkvæðum bundið, myndi verða það enn heldur, þegar það eingöngu ætti að koma frá Keykjavík. Ef amtmannaembættin yrðu lögð niður, yrði hin næsta og nauðsynlega afleiðing af því sú, sem þjer, herra landshöfðingi, einnig hafið fyrirsjeð, að amtsráð þau, sem kom- ust á með tilskipun frá 4. maí 1872 um stjórn á hinum íslenzku sveitamálum, aptur hlyti að liverfa, og að í staðinn fyrir þau yrði að stofna eina yfirsveitastjórn fyrir allt landið. J>jer hafið, herra landshöfðingi, sjálfir játað, að sííkt fyrirkomulag myndi hafa verulega örðugleika í för mcð sjer, en þjer ætlið þó, að á þeim megi sigrast, og bondið í þessu tilliti einkum á það, að í frumvarpi því, sem stjórnin iagði fyrir alþingið 1871 til fyrnefndrar tilskipunar, hafi vcrið ætlazt til að koma hjer á sameinuðu amtsráði, er svo var kallað, og hefði æðsta úrskurðarvald í sveitamálefnum. . Við þetta er þó athugandi fyrst og fremst það, að þá var alþingi að eins ráðaneytisþing, svo að það botur en nú mætti sameinast við ætlunarverk þess í löggjafarmálum jafnframt að taka þátt í meðferð sveitamálefna, og því næst áttu bæði amtmennirnir og biskupinn eptir frumvarpinu að eiga föst sæti í sveitaráðinu. En alþingi felldi frumvarp þetta einkum af því, að menn kornust að þeirri niðurstöðu, að slíkt fyrirkomulag myndi leiða af sjer óliœfilegan drátt á afgreiöslu málanna, og í annan stað verða allt of kostnaðarsamt, og það myudi því verða miklu betra að stofna sjerstök amtsráð, og moð því áynnist einnig það, að ná- kvæmar og ítarlegar yrði gætt hinna sjerstöku þarfa hvers amts. Amtsráðin, sem komust á samkvæmt þessu, hafa eptir því sem frekast er kunn- ugt, hingað til þótt haganleg og eiga vel við ástandið á íslandi, og því virðist ekki vera nein ástœða til, að leggja amtsráðin aptur fyrir óöal, og hverfa aptur að því fyrirkomu- lagi, sem alþingi sjálft hafði ráðið frá, af því það samsvaraði ekki tilgangi sínum,ánþess bent hafi verið á gilda ástœðu, og enn síður nokkra tilknýjandi nauðsyn til að koma á slíku fyrirkomulagi. Spurningin um það, hvernig samsetja ætti samciginlega sveitastjórn, myndi þar að auki vera miklum annmörkum bundin. Að í henni væru eintómir aiþing- ismenn, gæti sjálfsagt ekki átt sjer stað, þar eð landsstjórninmeðþvíyrðiútilokuð frá allri hluttökuí eða tilhlutun um afgreiðslu sveitamála, ogþákemur sú spurning fyrir, hverjir ættu að vera í henni fyrir hönd landsstjórnarinnar, eptir að amtmannaembættin væru lögð niður, og sýslumennirnir sem formenn sýslunefndanna, útilokaðir þaðan, og hverjir ættu að útkljá mál þau, cr fyrir koma í tímabilinu milli alþinga, og hafa umsjón yfir jafnað- arsjóðum amtanna. fað er í augum uppi, að þessi störf vcrða með engu móti falin á liendur landshöfðingja, þar sem hann ættí að hafa yfireptirlit með þessu ráði, og einkum grípa fram fyrir hendurnar á því, ef það samþykkti ólöglegar ályktanir. Loksins cr hjer enn eitt atriði, sem ekki má láta ógetið. lJar sem amtmaður- inn yfir suöur- og vesturamtinu er annar liður stiptsyfirvaldanna, og hefir, scui slíkur, 47 10. des. 1878
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.