Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 64
1879 54 47 ásamt biskupnura, stjórn kirkju- og skólamála á licndi auk annara starfa, þyrfti, eflcggja 10'l878 ætti niður amtinannaembættin, að kvcða á um, liver ætti þá að takast á hendur þessi störf aintmannsins. þ>að virðist varla eiga við að fá þau í hendur landshöfðingja, sem einmitt á að vera yfirboðari allra annara embættismanna á íslandi, cn yrði með þossu móti að eins settur jafnhliða biskupnum, eins og einnig gæti af því leitt flækjur, ef á- greiningur yrði millum hinna nefndu embættismanna; en að fá biskupnum einum í liend- ur úrslit þessara mála, myndi að líkindum ótiltœkilegt, og einkanlega óheppilegt með til- liti til umráðanna yfir kirknaeignunum. Af því, sem tekið er fram lijer að framan, mætti það vera ljóst, að breyting sú í um- boðsfjórn íslands, sem frara á er farið, sje í sjálfu sjer bæði miður hagfold og muni jafn- framt hafa í för með sjer svo mörg vandkvæði og annmarka í framkvæmdinni, að henni yrði ekki komið á, án þess að áríðandi málefni yrðu með því út undan, og þess vegna vcrður ráðgjafinn að vera á því, að hin umrœdda uppástunga ckki sje þess um komin, að hún verði tekin til greina. 4« 20. febr. — Brjcf ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um launaviðbót cm- bættismanns. — Með þóknanlegu brjefi 25. nóvbr. f. á. hafið þjer, herra lands- höfðingi, skotið til úrslita ráðgjafans bœnarskrá Theódórs bœjarfógeta Jonassens í Reykjavík, þar sem hann spyr, hvort hann eigi ekki heimtingu á að halda að öllu eða nokkru leyti í embætti því, e.r hann nú hefir, þeirri launaviðbót fyrir sjálfan hann, er samkvæmt lögum um laun sýsluinanna og bœjarfógeta frá 14. desember 1877, bar hon- um sem sýslumanni í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu að upphæð 1057 kr. 68 a. Látið þjer í Ijósi, að eins og það að hkindum hafi verið tilgangurinn, þegar 7. gr. í áminnztum launalögum var samin, að láta embættisraenn að eins njóta launaviðbótar fyrir sjálfa þá, meðan þeir eruísama embætti, þannig liafi þaðveriðskýrt tekið framíhinni allraþegnsam- legustu bœnarskrá Theódórs Jónassens um, að verða allramildilegast skipaður bœjarfógeti í Reykjavík, að áminnzt launaviðbót með þessu móti myndi sparast fyrir landssjóöinn, en þar að auki hafið þjer getið þess, að aukatekjur þær, sem lagðar eru til bœjarfógetaem- bættisins, samkvæmt 2. grein nefndra laga líklega geti talizt að minnzta kosti 5 eða 600 kr. ár hvert, þar sem þessar sömu tekjur í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu varla geta talizt meiri en hjer um bil 10 kr. á ári, og hafi því Theódór Jónasson á þennan hátt fengið uppbót á launum sínum, sem nokkurn veginn samsvari launaviðbót þeirri, er liann áður liafði. Fyrir þessar sakir fresta jeg ekki þjónustusamlega að tjá yður, herra landshöfð- ingi til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að jeg samkvæmt jieira ástœðum, er þjer hafið tilfœrt, álít ekki hlutaðeiganda eiga heimting á hinni áminuztu launabót, en að það að öðrum kosti sje Iionum heimilt að skjóta málinu til úrskurðar dómstólanna. — Brjef ráðgjafaiis fyrir ísland til landshöfðingja um prestsvígslu. — pjer 20. febr. liafið, herra landshöfðingi, með þóknanlcgu brjefi, dags. 27. nóvembor f. á. sont ráð- gjafanum til úrskurðar fyrirspurn frá biskupnum yfir íslandi um það, hvort honurn sjo leyfilegt að vígja prest lianda íslcnzkum söfnuði í Nova Scotia, ef prestsefnið annars hefir hœfilegleika þá, sem lögboðnir eru. Fyrir því undanfelli jeg cigi þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðboining-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.