Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 67

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 67
57 1879 Stjórnartíðindi B 10. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfdingja um skólann á Möð ruvöllum. 5* — Með þessu brjoli sendi ráðgjafinn eptirrit cptir samningi, er hann hafði gjört sama 2ö febr- dag við Tryggva alþingismann Gunnarsson, um að byggja hús fyrir skóla þann á Möðru- völlum, er getur um í lögum 14. desember 1877, og gat hann þess, að með því lögin virtust gjöra ráð fyrir því, að búfrœðingur sá, er þau geta um, búi á jörðinni Möðru- völlum, haíi ekki þótt nauðsynlegt, að láta vera fleiri herbergi í skólahúsinu, en Klentz timburmeistari hefði stungið upp á. Húsið á að vera 30l/4 al. langt 132/3 al. broitt og IP/4 al. hátt með helluþaki, tvíloptað, múrað í bindinginn og klætt að utan með borðum. Undir neðraloptinu 3 íbúðarlierbergi, eldhús og búr, 2 kennslustofur og dyr. Undir efraloptinu 2 kennslustofur 2 svefnhús og framlopt. Undir húsinu á að vera kjallari, minnst 6 álna langur og breiður og 3 álna hár. Tryggvi alþingismaður hefir skuldbundið sig til að koma upp húsi þessu að öllu leyti innan 1. dags desbrm. þ. á. fyrir 27,400 kr. — Brjef ráðgiafans fyrir ísland til landshöfðingja um skírn á börnum «4 , ‘ 12. marz. mormona. — Ut af því að 2 mormónar á Vestmannaeyjum hafa neitað að láta skíra börn sín, nema því að eins, að þeim vorði skipað það samkvæmt lögum, hafið þjer, herra landshöfðingi í þóknanlegu brjefi frá 5. október f. á. og út af fyrirspurnum, er þar um hafa komið frá biskupi, skotið því til úrlausnar ráðgjafans, hvernig eigi að fara að í þessu tilfelli. Fyrir því er eigi látið hjálíða að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar ogfrokari birtingar, að þegar báðir foreldrarnir eru mormónar og óska ekki að láta skíra börn sín, verði þau, að áliti ráðgjafans, ekki skylduð til þess. par á móti ber að leggja fyrir þá að gefa hlutaðeigandi presti skýrslu um fœðingardaga barnanna og nöfn þeirra. — Brjef landsllöföingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdanninu um 55 landhelgisbrot ensks fiskiskips. — Með þessu brjefi var skýrt frá borg-31'marz' un ávísunar, er formaður ensks fiskiskips hafði gefið út á útgjörðarmenn skipsins fyrir 200 kr. sekt, er nefndur formaður hafði verið dœmdur í með dómi sýslumannsins1 í Suður-Múlasýslu frá 28. ágúst f. á. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um viðgjörð við kirkju. •’»<» — Jafnframt því að senda erindi amtmannsins yfir suðurumdœminu með 2 fylgiskjölum, 17, apríl' hafið þjer, lierra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 9. janúar þ.á. lagt það til, að leyft 1) í skýrslu sýslumannsins 4. september 1878 um málið, segir meðal annars: „þegar her- skipið Fylla kom liingað 27. f. m. liafði hún mcð sjer cnska fiskiduggu a8 nafni „Cleaner“ L. 0. 208. skipstjóri Villiam Ilemmings, scm hún liafði tekið fiskandi í landhelgi; var svo höfðað lögreglumúl gegn skipstjóranum; kannaðist hann og fólkið við, að þeir hefðu fiskað í landhelgi, cn búru fyrir sig, að sjor befði ekki verið kunnugt að slfkt væri óleyfilegt. Var svo skip3tjóri dœmdur til að borga 200 kr. í sclct til landssjóðs. Hinn 23. maí 1879.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.