Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 70

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 70
1879 60 61 17. april. 62 24. aprll. 63 25. april — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til hmdshöfðingja vm fcrðastyrk handa stúdentum. — Jafnframt því að scnda hingað beiðni,hvar í lektor S. Melsteð fyr- ir hönd stúdontanna á prestaskólanum og læknaskdlanum í Reykjavík fer fram á, að þeim verði veittur styrkur, svo að þeir geti tekið á mdti boði því, er þeim hefir verið gjört um að senda nokkra úr sínum flokki til að taka þátt í hinni fyrirhuguðu minningarhátíð háskdlans í Kaupmannahöfn, hafið þjer, herra landshöfðingi í þdknaniegu brjefi frá 25 f. m. lagt það til, að veittur verði 400 kr. styrkur hvorum hinna tveggja stúdenta sem í ráði er að senda. Út af þessu er eigi látið hjálíða þjdnustusamlega að tjá yður til þdknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að alls 800 kr. skulu hjer með veittar í ofangreindnm til- gangi af hluta þeim, er ráðgjafinn hefir umráð yfir af fje því, er veitt er með 16. gr. fjárlaganna fyrir árin 1878 og 1879 til óvissra útgjalda, sem upp á kunna að koma. — Brjef landshöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um vita- gjald. — Með þóknanlegu brjefi frá 22. þ. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer fyrirspurn bœjarfdgetans í Reykjavík um, hvernig reikna eigi vitagjald eptir lögum 12. apríl f. á., þegar svo stendur á, að eitthvert sldp hafnar sig í sömu ferð bæði milli Reykjaness og Snæfellsjökuls og milli Snæfeilsjökuls og Horns á Hornströndum, og hefir hann jafnframt látið það álit sitt í ljdsi, að skipið eigi að borga vitagjald að eins á þeim stað, þar sem það fyrst kemur, og eptir þeim reglum sem gilda fyrir skip, er þangað koma, þannig að skip, sem fyrst kœmi til Reykjavíkur og síðan færi til Stykkishólms, ætti að eins að borga vitagjald í Rcykjavík, 40 aura fyrir livern ton, og skip, som fyrst kœmi til Stykkishólms og síðan færi til Reykjavíkur, ætti einungis að greiða vitagjald í Stykkishólmi með 20 a. fyrir hvern ton. fjer hafið, hcrra amtmaður, út af þessu látið í ljdsi, að þýðing þessi á 1. gr. laga 12. apríl f. á. sje að vísu í sjálfu sjer eðlileg og sanngjörn, enda virðist hún eptir umrœðunum á alþingi um mál þetta, að vera samkvæm tilgangi laganna, en að það að hinu loytinu sje vafasamt, hvort hún geti samrýmzt bdkstaf laganna. Út af þessu vil jeg lijer með þjdnustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyrir hlutaðeiganda þetta : Með því að samkv. l.gr. Iagal2.apríl f.á., að oins þau skip eru skyld að greiða vitagjald, er hafna sig «einhversstaðar á vestur ströndum íslands», og með því lögin ekki ákveða, að gjaldið skuli greitt optar en einu sinni í hverri forð er skipið kemur að þessum ströndum annarsstaðar, fæ jeg ekki betur sjeð en að skilningur bœjarfögetans í Reykjavík á lögunum mogi til sanns fœrast, þannig að gjald þetta að eins beri að greiða á þeirri höfn, er eitthvert skip fyrst kemur að milli Roykjaness og Horns á Ilornströndum, þó það síðan sigli á aðrar hafnir innan þessara takmarka og að upphæð gjaldsins eigi að vera sú, er lögin tiltaka fyrir þá höfn, er gjaldið þannig fellur til borgunar á. •— Brjef landshöfðillgja tU amtmannsins yfir norður og auslurumdœminu um bú- frœðing í Ilúnavatnssýslu. — Eptir að sýslunefndin í Húnavatnssýslu hefir tjáð sig fúsa á að leggja fram 200 kr. upp í árslaun Pjeturs búfrœðings Pjeturssonar fyrir að láta sýslubúum í tje leiðbeiningar í jarðrœkt, vil jeg sarakvæmt tillögum amts-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.