Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 72
1879 62 65 30. aprtl. Að láta bætta við aðgjörðina þangað til alþingi kcmur saman í sumar, myndi vera slíkt samningsrof af hálfu hins opinbera, að það myndi geta bakað því talsverðar skaðabœtUr, og í annan stað myndi það varna því, að aðgjörðin yrði búin á þessu sumri. Slík ráðstöfun virðist mjer því jafn ótiltœkileg, sem hún er ástœðulaus. 66 Brjef landshöfðingja til amlmannsÍTts yfir suður og vesturumdceminu um lalld- 30. aprfl. sJculdarlinun — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt btjef yðar, herra amtmaður, frá 28 þ. tn. og fylgdu því tillögur umboðsmanns Kirkjubœjar og J>ykkvabœjar klausturs- jarða viðvíkjandi bónarbrjefum þeim, er til hans höfðu komið um, að sá tími yrði lengd- ur, sem linun fengist í eptirgjaldinu, er veitt hafði verið einstöku ábúöndum síðustu árin, vil jeg lijer með þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. Linun þá, í jarðaafgjaldi ábúandanna á umboðsjörðunum Fagurhlíð, Uppsölum og Dalbœ, sem veitt var í brjefi mínu frá 19. desember 1876, finn jeg enga ástœðu til að lengja fremur en til er tekið í áminnztu brjefi. Aptur ámóti veitist ábúöndunuin á Slýum, Einari Ólafssyni og Sveini Svcinssyni, samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, og umboðsmannsins, í 3 ár frá næstkomandi fardögum hin sama linun á jarðarafgjaldi, sem þeim var veitt í brjefi mínu 19. desember 1876, sem sje fyrir hvorn þeirra 25 al., og sjc helmingur þeirra reiknaður eptir meðal- verði verðlagsskrárinnar og helmingurinn með 16aur. fyrir hvcrja alin. Sömuleiðis veitist ábúandanum á Eystri Lýngum, Ólafi Sveinssyni, sem með brjefi dagsettu 14. október 1875 hafði fengið afgjaldið lækkað um 3 ár til næstkomandi fardaga alls um 30 al., helming- urinn af þessari afgjaldslækkun, eða alls 15 al. í 3 ár frá fardögum 1879 til far- daga 1882. Jeg skal bœta því hjer við, að jeg er á sömu skoðun og þjer, herra amtmaður, að ckki sje ástœða til sem stendur, að taka til greina beiðni þá, sem ábúandinn á um- boðsjörðinni í>verá hefir sent hingað um að fá eptirgjaldið lækkað sökum skemrada á túninu. Q7 — Brjef landshufðingja til sýslumannsins i Shagafjariiarsýshi um tekjushatt 30. aprfl. manna, er enga atvinnu hafa. — í brjefi frá 1. f. m. hafið þjer, herra sýslu- maður, skýrt frá því, að 2' sýslubúar yðar haíi skorazt undan að greiða skatt samkvæmt lögum 14. desember 1877 af jarðeignartekjum sínum, annar sökumþess, að hann er öld- ungis farlaraa og allar tekjurnar, að upphæð 84 kr., gangi í forlagseyri með honum, liinn sökum þess, að hann enga atvinnu hefir, og þarf mest allar tekjur sínar, er liann telur 9 liundr. á landsvísu, eða í peningum 605 kr. 90 aura, í forlagseyri fyrir sig og konu sína. J>jer bendið á, að það muni vandkvæðum bundið, að heimfœra 8. grein nefndra laga ckki að eins á börn, «som oru í foreldrahúsum eða á framfœri og enga atvinuu hafa«, lieldur einnig á aðra menn, er atvinnulausir eru, en ætlið, að ekki verði komizt undan þessu, ogaðþá megi samkvæmtl. kap. framfœrslubálks Jónsbókar, samanbornum við 14. gr. tilskip. um spítala 27. maí 1746 telja 3 '/* hundrað á landsvísu skattlausan forlagscyri fyrir karlmann, en ‘2'ls hundrað fyrir kvennmann. í 7. grein laga 14. desember 1877 er fyrirskipað að greiða skuli skatt af tekjura, lil hvers svo sem þeirn er varið, og þó þeim verði öllum varið hlutaðeigandi gjaldþegni og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.