Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 75

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 75
Stjórnartíðindi 13 11. 65 1879 09 5. febr. Fundur amtsráðsins í norður- og austurumdœminu 4. og 5. sept. 1878. (Framh.). Amtsráðið samdi aðalskýrslu um liinn núverandi og fyrirhugaða leigumála á jörðum þessum, að svo miklu leyti sem það gat eptir skýrslum þeim, som fyrir hendi voru. En þar sem í Möðruvallaklaustursumboði og á fáeinum jörðum öðrum engin uppástunga hafði verið gjörð um fyrirhugaðan leigumála á jörðunum, hvorki af um- boðsmanni, hreppsnefnd nje sýslunefnd, sá amtsráðið sjor eigi fœrt að koma fram með neina uppástungu. Amtsráðið þóttist oigi geta borið um það með fullri vissu, hvort lcigumáli á um- boðsjörðum væri hærri, lægri eða líkur leigumála á öðrum jörðum, sem oru bœndaeign, með því ráðið hafði enga talnaskýrslu um leigumála á öðrum jörðum cn umboðsjörð- unum; þó var það ætlun amtsráðsins, að leigumálinn á umboðsjörðum væri, að minnsta kosti sumstaðar vægari en á öðrum jörðum. En þar sem umboðsmaður Möðruvallaklausturs segir í skýrslum sínum, að venjuleg landskuld af bœndajörðum sje 5—6 sauðir gamlir af hverjum 10 hundruðum, þá þóttist amtsráðið mega stað- liœfa, að svo há landskuld væri undantekning en engin almenn regla, en þótt jarðir í Eyjafjarðarsýslu sjeu hærra leigðar en annarstaðar í amtinu. Amtsráðið vildi leggja það til, að landshöfðingi sæi um, að hinn fyrirhugaði nýi leigumáli kæmist á sem fyrst við ábúandaskipti, og að gjörð væri ráð3töfun til þess að uppástungur um nýjan leigumála yrðu gjörðar af umboðsmanni Möðruvallaklaust- urs. Ráðið fjellst á þá tillögu umboðsmanns Munkaþverárklausturs, að kúgildum yrði fækkað á sumum jörðum í því umboði þannig, að þessi kúgildi yrðu seld við uppboð fyrir reikning landssjóðsins. Um jarðabœtur framkvæmdar og kostaðar af leiguliðum umboðsjarða lýsti amts- ráðið yfir því áliti sínu, að það mál væri í sjálfu sjer mikið vandamál, þar eð það áhrœrði beinlínis rjettindi og skyldur leiguliða gagnvart landeiganda, en málið ekki skýrt til hlítar af umboðsmönnum, hreppsnefndum og sýslunefndum. I>óttist því amtsráðið verða að leiða hjá sjer að gjöra um þetta efni nokkrar uppástungur. Amtsráðið var því mótfallið að selja umboösjarðir til ábúðar á uppboðsþingi af sömu ástœðum semallir umboðsmenn, hreppsncfndir og sýslunefndir hafa tokið fram. J>ar sem sýslunefndirnar í Eyjafjarðarsýsluog Húnavatnssýslu höfðu hreift ummælum um þjóðjarðasölu, þá áleit amtsráðið sjer það atriði óviðkomandi. 2. Amtsráðið veitti stúlkunni Önnu Árnadóttur 100 kr. af jafnaðarsjóði, sem styrk til að læra ljósmóðurfrœði. 3. Var rœtt um laun Sveins búfrœðings. Hafði liann getið þess, að hann kynni að óska að mega fara til Danmerkur í haust, og þótti ráðinu þá sanngjarnt, að hann slæi af kaupi sínu. En með því ekki var fullráðið um þetta, var forseta falið að ráða málinu til lykta. Fumlaskýrslur amísráðanna. B. C. Fundur amtsráðsins í norður- og auslurumdœminu 27. d. janúar — 5. febrúar 1879. Fundurinn var haldinn á Akureyri af forseta ráðsins, amtmanni Christjánsson, með amtsráðsmönnum Arnljóti presti Ólafssyni og Einari Ásmundssyni. Ilinu 19. júní 1879.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.