Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 76

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 76
1879 ««> 5. fobr. 66 Á fundinum voru tekin til meðferðar og umrœðu þau mál, er hjer oru talin. Rannsakaðar gjörðabœkur sýslunefndanna. 1. Úr Húnavatnssýslu, frá fundum nefndarinnar 19.—20. febr. 1878 og 16.—17. jixlí s. á. Við gjörðir nefndarinnar á hinurn fvrra fundinum gjörði amtsráðið þá athuga- semd, að sýsiunefndin hefir mdti rjettum reglum tekið hálfgilda kosningu sýslunefnd- armanns úr einum hrepp, er cigi hafði farið fram á löglegan hátt, með því sýslu- nefndin veitti þessum sýslunefndarmanni eigi atkvæðisrjett, en þó seturjett og mál- frelsi á fundinum, og hjet honum lögboðnum sýsluncfndarmannslaunnm úr sýslusjóði. Amtsráöið áminnti því sýslunefndina um að fylgja framvegis fyrirmælum sveita- stjórnarlaganna í þessu efni. Á liinum sama fundi hefir sýslunefndin enn fremur hvatt til fundar og atkvæðagrciðslu 2 sýslunefndarmenn úr hinum fámennari hrepp- um, sera eptir reglunni áttu eigi að sitja í sýslunefnd það ár. Amtsráðið álítur þotta einnig vera viðsjárverða óreglu, sem í ýmsum tilfellum gæti haft slæm eptir- köst, með því atkvæðagroiðsla sýslunefndarinnar getur orðið allt öðruvísi með þossu lagi, og ágreiningur orðið um gildi ályktana þeirra, cr sýslunefndin gjörir. 2. Úr Skagafjarðarsýslu frá fundum 12. febr., 5. ágúst og 20. sept. 1878. 3. Úr Eýjafjarðarsýslu frá fundi 28. ágúst 1878. 4. Úr pingeyjarsýslu frá fundum 22. -26. febr. 1878 og 8. ágúst s. á. 5. Úr Norðurmúlasýslu frá fundi 12. júlí 1878. 6. Úr Suðurmúlasýslu frá fundi 7. og 8. ágúst 1878. Við þessar gjörðahœkur þótti eigi neitt athugavert. 7. —12. Yíirskoðaðir og úrskurðaðir sýslusjóðsreikningar úr öllum 6 sýslum umdœmis- ins fyrir árið 1877 og gjörðar við nokkra þeirra smávcgis athugasemdir. í Suður- Múlasýslu hafði oddviti sýslunefndarinnar reiknað sjer ferðakostnað á sýslunefndar- fund auk fœðispeninga, en amtsráðið áleit til þess enga lagaheimild fyrir oddvitann, frcmur en hvern annan sýslunefndarmann. 13. Samið yfirlit yfir fjárliag sýslusjóðanna í norður- og austuramtinu árið 1877. 14. —19. Yfirskoðaðir og úrskurðaðir sýsluvegareikningar úr öllum sýslum umdœmisins fyrir 1877. Reikningarnir úr Skagafjarðarsýslu og Suðurmúlasýslu voru einkanlega álitnir að vera í bezta lagi. 20. Forseti lagði fram brjef frá sýslumanni Norðurmúlasýslu, dags. 24. apríl 1878, við- víkjandi vegamálum þar í sýslu, einkum um tvö atriði. 1. Að lítið væri unnið að vegabótum þar í sýslu, eins og amtsráðið hafði áður fundið að, sakir þess, að dag- kaup væri svo hátt þar eystra, að sýslumaður hefði naumast þorað að ganga að því, Amtsráðið hjelt það einna tiltœkilegast, til þess þó að vegagjörðum væri fram hald- ið, að sýslumaður bæði semdi við einstaka duglega menn og verkhaga á vegabœtur um vegagjörð á tilteknum stöðum, stærri eða minni, og ef honum þætti það hent- ara, byði upp á undirboðsþingi fyrirhugaðar vegagjörðir, og í öðru lagi sæi svo til, að vegabœturnar færu fram á þeim tíma, er vinnukaupið væri lægst, eptir því, sem veðráttufar og landslag á vegastöðvunum framast leyfði. Um 2. atriðiö, er laut að ágreiningi milli hins fyrveranda sýslumanns, 0. Smiths, og nokkurra hreppa sýslunnar út af greiðslum á þjóðvegagjaldi, áleit amtsráðið, að hvorki gæti það sjálft, nje heldur mundi landshöfðinginn, og eigi heldur ráðgjafi ís- lands, geta ráðið þess konar skuldaþrætumáli til lykta á umboðslegan hátt, með því roálið þannig vaxið væri dómsmál og eigi umboðslegt. Amtsráðið sá því eigi annað ráð fyrir hendi, enn að sýslumaðurinn mcð sýslunefndinni yrði að útkljá málið ann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.