Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 78

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 78
1879 68 69 5. fcbr. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. fyrir að kcnna tveim yiirsetukonum. Amtsráðið áleit að þetta mál svo lagað tœki eigi til sín, með því 4. gr. yfirsetukvennalaganna 17. des. 1875 kveður svo á, að allur kostnaður við kennslu yíirsetukvenna skuli greiddur úr landssjóði, og þar að auki liefir ráðgjafi íslands í brjefi til landshöfðingja 24. febrúar 1877 (Stjtíð., B., 50) skilið 5. gr. tjeðra laga svo, sem bjeraðslæknar á stöðum þeim, er greinin tilnefnir, geti eigi krafizt nokkurrar þóknunar fyrir kennslu yfirsetukvenna. Var rœtt frumvarp til reglugjörðar fyrir bókasafnið á Akureyri og einnig áætlun um gjöld safnsins. Samþykkti amtsráðið frumvarpið með litlum breytingum og áætlunina. Forseti framlagði brjef frá bcejarfógetanum á Akureyri, 26, nóvember f. á., þar sem liann fœrist undan að borga af bœjarsjóði andvirði borðs, að uppbæð 16 kr., er amtsráðið hafði d fundi 3. júlí f. á. álitið að eigi yrði goldið af jafnaðarsjóðnum. I>essu brjefi var svarað. Yfirskoðaðir reikningar þeirra sjóða, er amtsráðið hefir umsjón yfir, fyrir árið 1877. Keikningur búnaðarsjóðs norður- og austuramtsins. ----Jökulsárbrúarsjóðsins. ----gjafasjóðs Guttorms forsteinssonar. ----gjafasjóðs Pjeturs forsteinssonar. ----legats Jóns Sigurðssonar. ----gjafar hins sama til Vallnahrepps. ----styrktarsjóðs handa fátœkum ekkjum og munaðarlausum börnum í Eyja- fjarðarsýslu og á Akureyri. ----búnaðarskólagjaldsins í norður- og austuramtinu. Eorseti framlagði brjef frá oddvita hreppsnefndarinnar í Saurbœjarhrepp, dags. 9. maí f. á., þar sem oddvitinn ber sig upp undan úrskurði sýslunefndarinnar í Eyja- fjarðarsýslu um útsvar ekkju nokkurrar. Amtsráðið vísaði þessu máli frá sjer, svo sem sjor óviökomandi, með því sýslunefndirnar hafa eptir sveitastjórnarlögunum efsta úrskurðarvald um ágreining, sem risinn er af niðurjöfnun sveitarútsvara. J>á framlagði forseti brjef landshöfðingja 14. okt. f. á., þar sem landshöfðingi óskar álits amtsráðsins um bœnarskrá frá búnaðarfjelagi Svínavatnslirepps í Húuavatns- sýslu um styrk af landsjóði til launa handa Pjetri búfrœðingi Pjeturssyni frá Sól- lieimum. Amtsráðið var að öllu leyti samdóma landshöfðingjanum um það, að veita ætti búfrœðingi þossum 200 kr. styrk úr landsjóði með því skilyrði, að sýslu- fjelagið veiti honum annað eins af sýslusjóðnum. Áleit ráðið mjög vel til fallið að slík regla kœmist almennt á, að liver sýsla liafi sinn búfrœðing til að ferðast um og leiðbeina mönnum í jarðabótum og öðrum landbúnaðarefnum, og að sýslan sjálf greiði honum hálf laun, en laudsjóður hálf, að svo miklu leyti sem búfrœðingurinn getur eigi fongið endurgjald fyrir starfa sinn hjá einstökum mönnum, er hann vinn- ur hjá. l>á framlagði forseti brjef, dags. 22. júlí f. á., frá hreppsnefnd Svínavatnshrepps, þar sem ncfndin biður um styrk af búnaðarsjóði amtsins handa Pjetri búfrœðingi Pjeturssyni til að kaupa nauðsynleg jarðyrkjuverkfœri. Amtsráðið sá eigi fœrt að veita af sjóðnum meira cn 50 kr., og veitti ráðið Pjetri þær sem styrk til að kaupa liallamæli og jarðnafar. þ>ar að auki vildi ráðið mæla fram með því við hið danska landbúnaðarfjelag, að það styrkti búnaðarfjelag Svínavatnshrepps til að eignast nokkur jarðyrkjuverkfœri, cf síðarnefnt fjelag vill fara þcss á loit. Ennfremur lagði forscti fram brjcf, dags. 20. janúar þ. á., frá Páli búfrœðingi Jón-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.