Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 83

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 83
StjórnartíÖindi B 12. 73 1879 Höskuldsstaða kirkjuiands upp á liá Dýnufjall, en þegar málið þar eptir var borið undir sýslunefndina, neitaði hún 11. febr. 1876 að staðfesta þessa samþykkt, að svo miklu leyti sem hún kœini í bága við ályktun sýslunefndarinnar 12. júní 1875. Á fundi 14. febr. 1877 varð niðurstaðan hin sama, þó sýslunefndin meðfram lýsti ylir því, að hún hefði «ásett «sjer að fengnum nœgum upplýsingum að taka málefni þetta til nýrrar athugunar og uendilegra úrslita» og að fresta sökinni «að því leyti sem hreppsnefndin í Vindhœlis- «hrcppi heflr nú í 2 haust óhlýðnazt úrskurðum sýslunefndarinnar». þegar málinu var skotið til amtsráðsins ályktaði það 14. febr. 1877, að úrskurður sýslunefndarinnar skyldi standa, og hefir samkvæmt brjefi yðar, herra amtmaður frá 4. febr. f. á. ráðið byggt þenna úrskurð sinn á því, að sýslunefndinni samkvæmt 39. grein tilsk. 4. maí 1872 bæri síðasta úrskurðarvald í öllum fjallskilamálum, og að hvorki sje eðlilegt nje haganlegt að skjóta slíkum máluin undir œðra úrskurð, nema því að eins, að 2 eða fleiri sýslunefndir greini á um gangnatakinörk sýslna á milli eða annað það, er að fjallskilamálum lýtur, enda liggi það í augum uppi, að hver sýslunefnd hlýtur að hafa mestan kunnugleika í sínu hjeraði. Jeg er nú amtsráðinu samdóma um, að þegar spurning er um eitlhvert Qall- skilamál, verður að meta mjög inikið tillögur sveitastjórnarvaldanna á staðnum; en ein- mitt samkvæmt þessari reglu, get jeg ekki fallizt á úrskurð sýslunefndarinnar í Húna- vatnssýslu frá 12. júní 1875, er virðist eptir áskorun einstakra manna að hafa fellt úr gildi sameiginlega ákvörðun 2 hreppsnefnda. í>ó 39. gr. tilsk. 4. maí 1872 skipi sýslu- nefndum að semja reglugjörðir um notkun afrjetta o. íl., heíir 17. gr. hinnar sömu til- skipunar falið hreppsnefndum myndugleika þann, er hreppstjórar áður höfðu í slíkum málum. Hreppsnefnd verður því að geta gjört allar þær ákvarðanir viðvíkjandi fjallskil- um innan takmarka hreppsins, sem eigi koma í bága við reglugjörð sýslunefndarinnar eða rjettindi annara hreppa, og er það vitaskuld, að myndugleiki sá, er getur um í 17. gr. tilsk. 4. maí 1872 ber undir fleiri en eina hreppsnefnd, ef utanhreppsbœndur eiga upprekstur á viðkomandi fjallland. f>að verður nú ekki sjeð, að reglur þær, er Vindhœlis- og Engihlíðar hreppsnefndir komu sjer saman um 4. marz og 17. nóvbr. 1875 um notk- un fjallhaga þeirra, er hjer getur um, komi í bága við fjallskilareglugjörð þá, er sýslu- nefndin í Húnavatnssýslu samkvæmt 39. gr. sveitarstjórnartilskipunarinnar liefir sam- þykkt fyrst til bráðabirgða 12. júní 1875, og síðan fyrir fullt og allt 14. febr. 1877, og með því lieldur eigi hefir komið til tals, að reglur þessar rýri rjettindi annara hrepps- fjelaga, verða hjer með hinir áfrýjuðu sýslunefndarúrskurðir frá 12. júní 1875, og 14. febr. 1877 felldir úr gildi. — Brjef landsliutðingja til amtmannsins yfir suður- og vestuntmdœminu um spari- sjóð á ísafirði. — Eptir að hafa meðtekið bónarbrjef forstöðunefndarinnar frá 19. febr. þ. á. hefijeg samkvæint tilsk. 5. janúar 1874 um hlunnindi fyrir sparisjóði á íslandi veitt sparisjóðnum á ísafirði öll hlunnindi þau, er getur um í nefndri tilskipun uin 5 ára tímabil, er teljist frá 11. júní þ. á. þó með þeim skilyrðum: að ábyrgð sú er stofn- endur sjóðsins hafa með 2.grein samþykktar 19. apríl 1876 tekiz.t á hendur, ekki skerðist, að ákvarðananna um reikningsskil í samþykkt sjóðsius sje nákvæmlega gætt, og að seud sjeu landshöfðingja á ári hvorju eptirrit af reikningum lians; svo ber og að skýra lands- höfðingja frá sjerhverri breytingu, er kynni að vcrða gjörð á samþykktinni frá 19. apríl Hinn 25. júní 1879. L 7» 15. mai. 77 1G. inaí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.