Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 84

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 84
1879 74 71 1876 og frá því, ef skipti 16- maí- arinnar. vcrða á stofnöndum sjdðsins samkvæmt 2 og 3 gr. samþykkt- |>etta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þöknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir forstöðunefnd sparisjóðsins á ísafirði. 7H — Ttrjef lanclsliofðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um sveit- 17. maí. v. v . „. armeolag moö v11íírrímg 1. — Með brjefi yðar,herra amtmaður, frá 2. f. m. með- tók jeg álit yðar um umkvörtun hrcppsnefndarinnar á Vestmannaeyjum út af því, að þjer hafið úrskurðað hreppsnefndinni í Dyrhólahreppi mcðal annars 60 aura daglegt endurgjald fyrir fœði, húsnæði og aðra aðhlynningu handa vitfirrtum þurfamanni Sveini Hjaltasyni, er sveit á í Vestmannacyjum,en dvaldi umstund síðastliðið haust í Dyrhólahreppi,— enn frem- ur 46 kr. 60 aura fyrir að vaka yíir tjeðum ómaga, og loksins 2 kr. borgun handa hreppstjóranum. Hvað nú fyrst snertir fœðispeninga fyrir tjeðan ómaga, þá virðist upp- liæð sú, er þjcr haiið ákveðið, þó hún kunni að vera meiri en venjulega er lagt með ómögum, ekki of há með tilliti til hins sjerstaka ástands þessa ómaga. Aptur á móti virðist. ongin heimild liafa verið fyrir hreppstjóra til að reikna sjer borgun þá fyrir fyr- irhöfn sína, er hann hofir tiltekið. Með tilliti til hins áminnzta vökugjalds, hefir hrepps- nefndin í Vestmannaeyjahreppi lialdið því fram, að mögulegt liefði verið að setja vitfirring- inn í spennitreyju, að þá hofði ekki þurft að liafa neinn vökumann yfir lionum, og að það, hvað sem öðru líður, hafi verið ónauðsynlegt að hafa 2 vökumenn eins og hafðir voruí9 af þeim 16 sólarhringum, er Sveinn dvaldi í hreppnum, og loksins hefir Vestmannaoyja- hreppur álitið vökukaupið 2 kr. 33 a. um sólarhringinn of hátt. Hvað nú fyrst snertir upphæð þessa gjalds, verð jcg að vera yður, herra amtmaður, samdóma um,að það sje ekki of hátt tiltekið, cptir því sem æði hins geðveika er lýst, en með tilliti til nauðsynjar þessa varðhalds,þá virðist ekkert verða haft í móti því, að Dyrhólahreppur kaus heldur að láta vaka yfir þessum vitfirringi, en að setja hann í spennitreyju eða binda hann, því síður sem hroppurinn átti ekki kost á að leita álits læknisfróðs manns um það, hvort slík með- ferð á hinum geðveika gæti ekki haft hættulegar afleiðingar fyrir heilsu hans. Upphæð sú, sem Vestmannaeyjahroppur á að endurgjalda Dyrhólahrcppi, verður því 57 kr. 70 a., og eruð þjor herra amtmaður beðnir að hlutast til um, að Vestmannaeyjahreppur greiði upphæð þossa án frckari undandráttar. ÍO _ Brjef lanclsliöfðingja til bisltups um litbýtingu styrks til liinna 19. maí, fát œJjustu brauÖa. — Samkvæmt tillögum yðar,herra biskup í þóknanlegu brjefi 17. þ. m. er fje því, er veitt er til fátœkustu brauða með 13. gr. A. b. 1. í fjárlögunum 19. oklóber 1877 að upphæð 4000 kr„ þetta ár úthlutað meðal neðangreindra brauða: A. Sandfell í Örœfum............... 400 kr. fluttar 1500 kr. Staður í Aðalvík.................. 400 — Eeynisþing ....... 200 — fönglabakki ...................... 300 — Hvanneyri......................... 200 — Kirkjubólsþing með Stað . . . 200 — Kvíabekkur........................ 200 — Bergstaðir ....................... 200 — Presthólar........................ 200 — flyt 1500 — flyt 2300 —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.