Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 86

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 86
1879 76 — ririef ráðgjafans fyrir ísland til hmchhöfðingja um lán til brúagjörðar. — I tilefni af bœnarskrá þeirri, sem hingað var send með þdknanlegu brjefi yðar, herra Jandshöfðingi, frá 3. þ. m., og þar sem sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu E. Briem sœkir fyrir hönd sýslunefndarinnar um lán úr viðlagasjóði að upphæð 1500 kr., sem ætlað er að verja til brúagjörðar yfir ýmsar ár, er þjóðvegir sýslunnar liggja yfir, einkanlega Hjalta- dalsá og Kolbeinsdalsá, vil jeg hjer með þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leið- beiningar og frekari birtingar, að hið eptirœskta lán er hjer með veitt með þeim skil- yrðum, sem þjer hafið stungið upp á, sem eru að vegabótasjóður Skagafjarðarsýslu greiði vexti af láninu og endurborgi það, að ársvextir sjeu 4 af hundraði, og að lánið endur- borgist á samfleyttum 15 árum með 100 kr. á ári, í fyrsta sinni árið 1880. 24. maf. — fírjef ráðgjafans fyrir ísland til iandshöfðingjn um lán til kirkjubygg- ingar. — Með þóknanlegu brjefi frá 5. þ. m., halið þjer, herra landshöfðingí, sent hingað beiðni sóknarprestsins að Görðum á Álptanesi, prófasts sira Imrarins Böðvarsson- ar, þar sem liann fer þess á leit, að fá lán úr viðlagasjóðnum handa prestakalli sínu, allt að 10,000 kr. að upphæð, til þess að byggja nj'ja kirkju fyrir Garðasókn af höggnum steini i stað liinnar nú verandi hrörlegu timburkirkju. Hafið þjer lagt það til, að hið umbeðna veitist, en þó þannig að upphæð lánsins sje ákveðin 8000 kr., og megi af þeim þegar í stað greiða 5000 kr., en eptirstöðvarnar 3000 kr.; þegar hin nýja kirkja er sam- kvæmt lögmætri skoðunar- og álitsgjörð orðin fullgjör, og útbúin með öllu því, sem á þarf að halda. Enn fremur hafið þjer stungið upp á, að ársvextir af láninu sjeu 4 af hundraði, og að það verði endurborgað á 40 árum með 200 kr. á ári, eða að vextir og afborgun sje 6 af hundraði á ári af hinni upprunalegu upphæð lánsins, og yrði þá allt lánið á þenna hátt, þegar ársvextir eru taldir 4 af hundraði, endurborgað á 28 árum. Fyrir því læt jeg hjer með þjónustusamlega tjáð yður til þóknanlegrar leiðbein- ingar og frekari birtingar, að það er hjer með leyft, að sœkjandanum sjeu lánaðar allt að 8000 kr. af viðlagasjóðnum, þannig að vextir og endurborgun lánsins fari fram á 28 ár- um, í fyrsta sinni árið 1880 með 6 af hundraði af hinni öndverðu upphæð lánsins, og eru 4 afhundraði ársvextir þeir, sem ber að lúka af hinni ógreiddu upphæð, en aptur er hitt, sem fram yfir er, afborgun af höfuðstólnum, en að öðru leyti samkvæmt skilyrðum þeim, sem herra landshöföinginn hefir stungið upp á. H4 — Umburðarbrjef biskups til pröfasta um u p p fr œ ð i n g u unglinga. — 30. maí. Land vort er svo strjálbyggt, að óvíðast verða stofnaðir barnaskólar til sveita, og við sjávarsíðuna er efnahag almennings svo varið, að þeir barnaskólar, sem þar eru stofnaðir, verða nærfellt allir að fá opinberan styrk, til þess að geta staðizt. foss vegna er það meiri erfiðleikum bundið hjá oss, en víðast hvar annarstaðar, að menntun unglinga geti orðið almenn, eða að þeir verði frœddir um það, sem þeir hafa hœfilegleika til að nema. I3að, sem næst kristindómsþekkingu og bóklestri, er einna mest áríðandi fyrir hvern mann, er að læra að skrifa og reikna, og sá, sem ekkert kann til þessa, getur ekki kallazt menntaður maður. Að sönnu er það orðið langt um almennara nú en til forna, að unglingar læri að draga til stafs, og er það víst víða sóknarprestunum að þakka; en þó er hitt allt að einu víst, að þessu er mikið ábótavant, og að margir unglingar, scm þó hafa hœfilegleika
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.