Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 87

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 87
77 1879 til þess, læra aldrei að skrifa nje reikna, sem opt kemur til af því, að þeir bera það ekki 84 við nógu snemma, en liafa ekki síðar fœri á, eða framtak í sjer til að læra það. Að 30- maí- kenna unglingum þetta, er ekki og getur ekki verið beinlínis lagaskylda presta. En eins og það er skylda þeirra yfir höfuð, að koma sem mestu góðu til leiðar í söfnuðum sín- um, eins er mjer það líka kunnugt, að nokkrir prestar hafa sjálfkrafa tekið sig fram um að kenna unglingum að skrifa og reikna, og jeg er sannfœrður um, að Qölda margir prestar eru svo alúðarfullir og skyldurœknir, að þeir einnig í þessu efni munu vera fúsir á að gjöra það, sem þeir geta, og því er það einmitt tilætlun mín með þessu brjefi, að leiða athygli þeirra að þessu mikilvæga máli. Enginn getur ætlazt til þess, að prestar stofni reglulega barnaskóla í sóknum sínum, heldur hins, að þeir hvetji og stuðli til þess, að sem fiestir unglingar nemi skript og einfaldan reikning. í þessu tilliti geta prestar haft mikil áhrif, ekki einungis á foreldra og húsbœndur, heldur á börnin sjálf með því að sýna þeim nytsemi og fegurð menntunarinnar, og eins, ef til vill, með því að veita sjálfir unglingunum einhverja tilsögn í skript og reikningi, og gefst þeim einna bezt fœri á þessu við liúsvitjanir, kirkjufundi og þegar þeir eru að búa börnin undir ferraing. Enn fremur ætti vel við, að getá þess í húsvitjunarbókunum, hver börn sjeu skrifandi oghvað þau kunni í reikningi, því þegar þau vissu af því, mundi það vekja kappgirni þeirra, og jafnframt sýna yður, hvernig þessu er varið á hverjum stað. Líka væri það vel til fallið, að fá einhvern efnilegan mann, sem hefði nokkra menntun, til að ferðast um á veturna — eins og kvað vera gjört sumstaðar í Norvegi — og vera um tíma á hverjum bœ, eða á betri bœjum í sveitinni, til að kenna börnum að skrifa og reikna o. fl. En af því þetta er bundið kostnaði, mundi því ekki verða fram- gengt, nema þar, sem efnahagur sveitarinnar er góður og almennur áhugi vaknaður á, að mennta unglinga svo vel, sem kostur er á. f>etta brjef mitt bið jeg yður, herra prófastur, að birta prestunum í yðar pró- fastsdœmi, og styðja málið með yðar góðu tillögum. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 24. dag maímán. var prófastnr sira Ásmundur Jónsson riddari af dannebrogen og dannebrogsmaður settur til þess að þjóna fyrst um sinn ásamt Oddaprestakalli Iíeldna og Stórólfsbvols kirkjusóknum I Itangárvallaprófastsdœini S. d. var prestur sira Skúli Gíslason setturtil að þjónameð Brciðabólstaðarprestakalli Teigs og Eyvindarmúla kirkjusóknum í Rangárvallaprófastsdœmi. S. d. var prestur sira Sveinbjörn Guðmundsson settur til að þjóna með Iloltsprestakalli Stóradalskirkjusókn í Rangárvallaprófastsdœmi. S. d. var prófastur sira Jón Sigurðsson settur til að þjóna með Kirkjubcpjarklaustursbrauði Kálfafellskirkjusólm í Yesturskaptafellsprófastsdœmi. S. d. var prófastar sira Jón Jónsson settur til að þjóna með Bjarnancssprcstakalli Einkolts kirkjusókn í Austur-Skaptafells prófastsdœmi. 10. júnl var aðstoðarprestur sira Jónas Bjarnarson skipaður prostur í Sauðlauksdals prcsta- kalli í Barðastrandar prófast3dœmi. IIEIÐURSVEITINGAR. Hinn 13. marz veitti bið konunglega danska landbúnaðarfjelag bóndanum Oddi Eyjólfssyni á Sáms8töðum f Rangárvallasýslu silfurbikar, sem heiðurslaun fyrir jarðyrkjustörf lians einkum vatnsveit- ingar. Ilinn 23. dag maímánaðar þóknaðist hans hátign konunginum að sœma prcstaskólakonnara sira Helga Hálfdánarson riddarakrossi dannebrogsorðunnar. LEIÐRJETTING: Bls. 60 1. 32 að ofan „annarsstaðar11 lcs: annarsstaðar að.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.