Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 103

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 103
Stj órnartíðindi B 16. 93 1879 — Brjef landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um tíundarfrelsijarða. — í þóknanlegu brjefi 12. þ. rn. sögðu stiptsyfirvöldin mjer álit sitt um brjef prestsins í Hítarnesþingum sira Snorra Norðfjörðs, þar sem hann í tilofni af hinum nýju skattalög- um spyrst fyrir um, hvort honum og hlutaðoigandi kirkju beri að gjöra tilkall til tíundar af nokkrum jörðum í prestakallinu, er áður hafi verið undanþegnar gjaldi til prests og kirkju, og ef svo sje, af hverjum beri að krefjast gjaldsins. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut- aðeiganda, að jeg er yður samdóma um, að skattalögin frá 14. desbr. 1877 gjöri enga brcytingu á tíundarfrelsi oinstakra jarða gagnvart presti og kirkju. — Brjef landshöfðingja til amtmanmins yfir suður- og vesturumdæminu um IlörgS- lands og Kaldaðarness spítala jarðir. — Með þóknanlegu brjefi frá í- gær hafið þjer, herra amtmaður, endursent mjor beiðni hins setta umboðsmanns Kirkju- bœjar og fykkvabœjarklausturs Ólafs Pálssonar á Höfðabrekku og álit sýslumannsins í Skaptafellssýslu viðvíkjandi því, hvort Ólafi verði leyft að halda byggingarráðum yfir spítala- jörðunni Hörgslandi, þó að hann sjálfur búi á Höfðabrekku. Leggið þjer til, að beiðni þessi vorði ekki tekin til greina, en að gjörð verði ráðstöfun til, að jörð þessi verði byggð á sama hátt og aðrar umboðsjarðir, og þannig að gjörð verði ný ákvörðun um byggingar- skilmálana, eptir að nákvæmra skýringa þar um hefir verið leitað. Fyrir því vil jeg, með því að jeg er yður, herra amtmaður, samdóma um, að það megi ekki láta mann, er býr í mikilli fjarlægð frájörð, er landsjóðurinn á, halda áfram að vera leiguliða á henni, —hjer með þjónustusamlega skora á yður að gjöra ráðstöfun til,að Ólafi Pálssyni vorði byggt út af jörðunni Hörgslandi frá fardögum 1880, svo og að leita nauðsynlegra skýringa og tillaga um ástand nefndrar spítalajarðar og leigumála þann, er hún verður sanngjarnlega byggð með, allt samkvæmt hinum almennu reglum, sem settar eru í brjefi mínu frá 19. septbr. 1877 (stjórnartíð. B 112) um byggingu og ábúð þjóðjarða, og bið jeg mjer síðan send skjöl þessi með ummælum hlutaðeigandi sveitarstjórnarvalda. Á meðan að leiguliði Hörgslands er settur umboðsmaður Kirkju- og fykkva- bœjarklaustursumboðs skal umsjónin með umboðsjörðinni Hörgslandi falin sýslumannin- um í Skaptafellssýslu, og eruð þjer beðnir að skipa honum hið nauðsynlega í þessu tiiliti. Með því að jeg heldur ekki hefi meðtekið hinar áminnztu skýrslur og tillögur með tilliti til spítalajarðarinnar Kaldaöarness í Arnessýslu, vil jeg skora á yður, herra amtmaður, að útvega skýrslur þessar og senda mjer þær. Sýslumanninum í Árnessýslu ber sömuleiðis að takast á hendur fyrst um sinn umsjónina með jörð þessari eptir nán- ari skipun yðar, herra amtmaður. — Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður og austurumdœminu um lögtaks- slcipun. — Eptir að jeg með þóknanlegu brjefi yðar, herra amtmaður, frá 10. febr. þ. á. hafði endurfengið umkvörtun þá, er jeg sendi yður 4. júní f. á., og þar sem oddviti hreppsnefndarinnar í Hrafnagilshreppi ber sig upp undanþví, að sýslumaðurinn í Eyjafjarð- arsýslu liafi neitað um samþykki sitt til þess, að taka lögtaki 6 kr., sem vorið 1877 voru gjörðar Jóhannesi kandídat Halldórssyni í fátœkraútsvar í nefndum hreppi, vil jeg hjer »1 18. aprll. 92 18. aprll. 9» 9. júnl. Ilinn 19. september 1879.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.