Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 107

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 107
97 1879 laus unglingur úr Skagafjarðarsýslu, Friðrik Jónsson að nafni, yrði sendur til Kaupmanna- hafnar til þess að njóta þar kennslu á hinni konunglegu málleysingjastofnun, skorað á rnig að úrskurða, hvernig skilja eigi 2. gr. tilskip. 26. febr. 1872, og hefir hinn nefndi meiri hluti amtsráðsins haldið fram þeim skilningi á tjeðri grein, að jafnaðarsjóðurinn eigi að ijúka allan þann aukakostnað, er af kennslu málleysingja og ferð þeirra á við- komandi kennslustofnun leiðir, en að aptur framfœrsluhreppur hlutaðeiganda eigi að greiða svo mikinn hluta af öllum kostnaði hans, frá því hann fer að heiman og þar til hann kemur aptur heim, sem svarar meðlagi því, er með honum væri lagt þennan tíma, ef hann væri kyr í sveit sinni. Eins og amtsráðið virðist játa, verð jeg að vera. á því, að með orðunum í 2. gr.: oJ>eir sem standa eiga straum af barninu», sje að eins átt við foreldra og aðra einstaka menn, sem beri að annast um uppfóstur hinna nefndu barna, en ekki við fátœkrastjórn þá, sem á að framfœra barnið, ef það á engan vandamann að. En ef fátœkrastjörnin þannig ekki er skyld til á sama bátt og vandamenn hlutaðeiganda að borga allan þann kostnað, er getur um í 2. gr. tilsk. 26. febr. 1872, þó hún sje fœr um það, getur varla komið til tals, að henni beri að greiða hluta af kostnaðinum. Kennsla sú, sem hjer er um að rœða, getur að eins farið fram á vissum kennslustofnunum, og kostnaður til fœðis og húsa- skjóls á þeim er því rjett talinn kostnaður við kennsluna, eins og hin hjer ura rœdda lagagrein kemst að orði, sbr. 4. gr. yfirsetukvennalaganna 17.desbr. 1875, þar sem jafn- vel ferðakostnaður til og frá konnslustaðnum er talinn með kennslukostnaðinum ; og hvað öðru líður, er ekki mögulegt, eins og kennslu mál- og heyrnarleysingja nú er hátt- að, að tilgreina sjerstaklega, hve mikið af kostnaðinum við dvöl hlutaðeiganda á kennslu- stofnuninni sje borgun fyrir kennsluna, og hve mikið fyrir fœði og aðra aðhlynningu. Enn fremur er það ljóst, að rjett talinn kostnaður fyrir fœði m. m. handa málleysingja á kennslustofnun optast mun nema allt annari upphæð en meðlagið, er með honum hefði verið lagt, ef hann hefði verið kyrr í sveit sinni. fað er þannig ljóst, að allur kostnaður við kennslu málleysingja frá því að hann fer að heiman og þangað til hann kemur heim aptur, verður að greiðast úr amtsjafnað- arsjóði, ef hlutaðeigandi er ekki fœr um að borga hann sjálfur eða foreldrar hans eða aðrir vandamenn ; en í sambandi lijer með vil jeg benda á, að amtsráðið í 5. lið 52. gr. tilsk. 4. maí 1872 hefir lagaheimild til þess að mynda með tillögum úr sýslu- og hreppssjóðum amtsfátœkrasjóð til þess að standast þvílíkan kostnað. — fírjef landsliöfðingja tn stiptsyfirvaldanna um pre stsmötugj ald af j Örð, er fleiri eiga. — Með brjefi frá 31.f. m. hafa stiptsyfirvöldin endursent mjer brjef Eyjólfs bónda Gíslasonar á Vötnum, þar sern bann kvartar yfir því, að heimtað liafi verið af sjer sem einum eiganda Hjallatorfunnar meira prestsmötugjald, en sjer að rjettri til- tölu við meðeigendur sína beri að greiða. Af skýrslum þeim, sem nú eru komnar fram í málinu, sjest, að kærandi hafi hinn 18. jan. 1868 fyrir hlutaðeigandi sáttanefnd skuld- bundið sig til, meðan hann er að nokkru leyti eigandi Hjallakirkju, að svara árlega til liins þjónanda sóknarprests í Arnarbœlis prestakalli einmitt þessu sama prestsmötugjaldi, sem fiann nú kvartar undan, og með því skilyrði, að honum sje geymdur rjettur til full- komins og skaðlauss endurgjalds hjá nokkrum eða öllum sameigöndum Hjallatorfunnar. Sátt þessari verður ekki breytt, nema með samþykki prestsins á Arnarbœli, en kröfur kærandans gagnvart meðeigöndum sínum eru kirkjustjórninni óviðkomandi, og verður kær- (OO 25. jiiní <o« 2tí. júnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.