Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 108

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 108
1879 98 IOI andi, ef honum þykja þeir hafa borið hlut hans fyrir borð, að fylgja fram með lögum og 26. jun( rj6jj.j þejm) er þann je]ur sjer þerj_ þetta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. i 109 — Brjef landslxöfðingja til amtmannsins yfir norður og aiisturumdœminu um 27. juní v arðstöð v ar gegnfjárkláðal87 7. — í brjefi frá 31. f. m. hafið þjer, herra amtmaður, sagt mjer álit yðar um umkvörtun sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu út af því, að jafnað hefir verið á sýsluna nokkrum hluta af kostnaði til Hvítárvarðar 1877 gegn fjárkláðanum. þjer takið fram, að Húnvetningar hafi vorið 1877 óskað eptir Hvítárverði, ef heilbiigðisástandið í Borgarfjarðarsýslu virtist ískyggilegt, en þotta hafi einmitt átt sjer stað, og hafi Húnvelningar því síður skynsamlega ástœðu til þess nú að fœrast undan að greiöa tiltölulegan hliita af hinum áminnzta kostnaði, sem þeir hafi tjáð sig fúsa til hluttöku í kostnaði við Hvítárvörð og Botnsvogavörð í sameiningu, en þessi kostnaður sje auðvitað talsvert meiri en kostnaður við Hvítárvörðinn einan. Loksins takið þjer fram, að þó 5. gr. tilsk. 4. marz 1871 gjöri ráð fyrir, að enginn fjárvörður verði settur, nema því að eins að fjáreigendur beiðist hans, hljóti amtmaður að ráða því, hvar eigi að setja vörðinn, til þess að viðkomandi hjerað fái sem mesta tryggingu gegn útbreiðslu sjúkdómsins, og svo að eigi verði kostað óþarflega miklu af almennings fje til varðarins. Samkvæmt því, er þjer þannig hatíð tekið fram, finn jeg enga ástœðu til að breyta niðurjöfnun þeirri, er þjer hafið gjört á hinum umrœdda kostnaði, og eruð þjer boðnir að tjá hlntaðeigöndum þetta. IO.< 3. júlf — fírjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um v i ð g j ö r ð Keykjavíkur dómkirkju. — Eptir að hafa meðtekið álit yðar, herra lands- höfðíngi, í þóknanlegu brjefi frá 10. f. m. um erindi Halldórs yfirkennara Friðrikssonar, sem þar með var cndursent, og lýtur að viðgjörð Beykjavíkur dómkirkju, vil jog hjer með þjónustusamlega Ijá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að eptir því sem þar er skýrt frá, sjezt ekki, að nokkur ástœða hafi verið til að hreifa þessu erindi, og að ráðgjafinn þess vogna finni alls ekkert tilefni til að skerast ítarlegar í þetta mál. 104 — fírjtj' ráðgjafans fyrir lsland til landshöfðingja um lán til kirkjubygg- juh ingar. — í tilofní af bœnarskrá frá prestinum að Hvammi í Norðurárdal og Mýra- sýslu síra G. forvaldi Stefánssyni, sem þjer herra landsliöfðingi hafið sent liingað með þóknanlegu brjcfi, dags. 11. f. m. um, að veitt sje tjeðu prcstakalli 600 kr. lán úr við- lagasjóði til að reisa timburkfrkju í Hvammi, vil jeg hjef með þjóiiustusamlega tjá yður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að hið umbeðna er lijer með veitt, þannig að greiddir sjeu af láninu 4 af hundraði í ársvexti, og lánið verði endurborgað á 20 ái-- um samfioyttum með 30 kr. árlega. 105 3. júlí — fírjcf ráðgjafans fyrii’ ísland tn landshöfðingja um lán til kirkjubygg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.