Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 128

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 128
1879 118 125 2. ágúst 126 7. ágúst hefir hans hátign, konunginum, allramildilegast þóknast 29. f. m. að leyfa, að Klofakirkja í Rangárvallasýslu og suðurumdœmi íslands, verði lögð niður, og að Klofasókn verði sam- einuð við Skarðssókn með þeim kostum: 1. Að Klofakirkja með áhöldum verði seld á almennu uppboðsþingi, þannig, að afgang- urinn, sem umfram kann að verða að lokinni kirkjuskuldinni, falli í sjóð Skarðs- kirkju. 2. Að Skarðskirkja verði, þogar hún verður endurbyggð, sem nú er í vændum, stœkkuð svo, að hún geti rúraað liinn aukna söfnuð. 3. Að Skarðskirkja fái eptirleiðis allar þær tekjur, sem Klofakirkja hingað til hef- ir notið, sem og 4. Að prestsraatan af Klofaeigninni, eins og verið hefir, greiðist núverandi sóknarprosti á Stóruvöllum með 6 fjórðungum smjörs, og, að fyrir þessu sjeu veðsettar jarðirnar V* Kot og Haukadalur, en að það við næstu prestaskipti á brauðinu korai til íhug- unar, hvort ástœða kynni að vera til að lækka prestsmötuna ofan í 4 fjórðunga smjörs. Jafnframt því þjónustusamlcga að tilkynna yður, lierra landshöfðingi, hið framan- skráða, í tilefni af þóknanlegu brjefi yðar frá 9. júní síðastliðna, til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar fyrir blutaðeigöndum, læt jeg ekki hjá líða að vekja athygli yðar á því, að ábirgðarbrjef þau, sem gefin hafa verið út 20. desember f. á. og 22. febr. þ. á. fyrir skuldbindingum þoim, sem getur um að framan undir 1., 3. og 4. gefa ckki nœgi- lcga tryggingu, þar sem sameigendur Klofakirkju hafa ekki ritað undir þau í einu, og það sjest ekki, að þoir hafi veitt þeim, sem ritað hafa nöfn sín undir brjefin, nœgilegt umboð. Loksins er það vitaskuld, að skilyrði það, sem er í niðurlagi 1. töluliðs hins fyrnefnda skjals frá 20. desembr. f. á. verður að falla niður. Ráðgjafinn vill því þjónustusamlega raælast til þess, að þjor, herra landshöfðingi, viljið þóknanlega hlutast til um, að gjörð verði gangskör að því, sem þörf er á í þossu tilliti, áður on farið er að framkvæma þær ráðstafanir, sera loyfðar eru í hinum allra- hæzta úrskurði. — Brjef landsliöfðingja til landfógeta um laun sýslumanna o g bœ j- arfógeta. -- í brjefi dagsottu 7. júní f. á. tilkynnti jeg yður, herra landfógeti, að ráðgjafinn hefði til bráðabirgða samþykkt upphæð þá, sem greiða skyldi í laun og per- sónulega launabót hlutaðeigandi embættismönnum, samkvæmt lögum frá 14. desembr. 1877 um laun sýslumanna og bcejarfógeta, og mæltist til þess, að þjer önnuðust um, að greiddar yrðu úr jarðabókarsjóði upphæðir þær, sem í því tilliti væru nauðsynlegar. Eptir að þessi reikningur hefir síðan verið endurskoðaður, eru nefnd laun og porsónulegu launabœtur loksins fast ákveðnar sem nú skal greina: Kr. a. 1. Skaptafellssýsla........................................... 2765 21 2. Vestmannaeyjasýsla..........................................1914 42 3. Rangárvallasýsla ................................ 3000 kr. » a. Launabót Hermaníusar sýslumanns Johnssonar . 300— 78 - 3390 78 4. Árnessýsla....................................... 3500 — » - Launabót porsteins sýslumanns Jónssonar . . . 910 — » - 4410 „
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.