Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 137

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 137
127 1879 sent hingað bœnarskrá, þar sem presturinn að Breiðabólstað á Skógarströnd í Snæfells- 145 nessýslu, prófastur sira Guðm. Einarsson sœkir um, að tjeðu prestakalli verði veitt600kr. lán af almannafje fyrir sakir jarðabóta þeirra, sem bann hefir látið framkvæma á prests- setrinu. Út af þessu skal yður, herra landsböfðingi, tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og nauðsynlegrar ráðstöfunar, að bið umbeðna lán veitist bjer með Breiðaból- staðar prostakalli, svo framarlega sem nœgilegt fje or fyrir bendi í viðlagasjóðnum, sem ráðgjafanum er ókunnugt um, þannig að af láninu sjeu groiddir 4 af bundraði í vöxtu á ári, og að lánið sje endurborgað á 12 árum samíloytt mcð 50 kr. árlegu afnámsgjaldi. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán til kirkjubygg- *46 25. sopt. mgar. — ]?jer liafið, berra landshöfðingi, sont bingað bœnarskrá frá kirkjugjörðar- nefndinni í Stykkishólmi moð áliti stiptsyfirvaldanna, um að fá, til þess að fullgjöra nefnda kirkju, auk bins fyrveitta 2000 kr. láns, sem getur um í brjeíi ráðgjafans 25. maí f.á.', enn banda sömu kirkju 1000 kr. lán úr viðlagasjóðnum moð sömu kjörum, sem hið fyrrnefnda lán. Getið þjer þess, að sóknarbúar bafi ábyrgzt, að greiddir sjeu 4 af bundr- aði í vöxtu af láni því, sem búið er að veita, og að það verði endurborgað með 80 krón- um árlega, og leggið þjer til, að lán það, er nú er beðið um, verði veitt gegn 4°/0 árs- vöxtum, og þannig, að það verði í sameiningu við hið fyrveitta 2000 kr. lán endurborgað með 80 kr. árlega, en þelta afnámsgjald skuli þó lántakendur skyldir að hækka upp í 100 kr. árlega eptir nánari ákvörðun yðar. Fyrir því skal til þóknanlegrar leiðbeiniugai-, birtingar og nauðsynlegrar ráðstöf- unar, þjónustusamlega tjáð, að ráðgjafinn, svo framarloga sem peningar eru fyrir hendi, en um það vantar skýrslu, veitir bjor moð bið umbeðna lán, . sem ber að greiða árlega vöxtu af með 4 af hundraði, og endurborga ásamt hinu fyrra láni, 2000 lcr. að uppbæð, með 100 króna árlegu afnámi, þó ber þess að gæta, að bæði vaxtalúkning og endurborg- un sje annaðbvort tryggt á sama hátt og bið fyrra lán, 2000 kr., eða að fyrirþví sje sett önnur löggild trygging. — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um p ó knun fyrir að kenna organslátt. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna um bónarbrjef það, er Jónas organisti Helgason bafði sent hingað, og þar sem hann fer fram á að fá þóknun af fjo því, sem með 15. gr. fjárlaganna er ákveðið til vísindalegra og verldegra fyrirtœkja fyrir að hafa veitt tilsögn í söng og organslætti alls 8 ungmennum, og eru 5 þeirra þegar farnir að leika á organ og stýra söngnum í 5 kirkjum landsins — befi jeg af fjo því, er nefnd fjárlagagrein rœðir um, veitt beiðandanum 300 kr. þóknun og ávísað bonum upphæð þessari til útborgunar úr jarðabókarsjóði. petta undanfelli jeg ekki bjer mcð að tjá stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leið- beiningar. — Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir suður- og veslurumdœminu um ráðstafanir gegn sandfoki, --í þóknanlegu brjcfi frá 10. þ. m. hafið þjcr, herra amtmaður, fyrir hönd amtsráðsins farið þess á leit, að Sveini búfrœðingi Sveinssyni, sopt. 1) sjá stjómartíb. 1878 li. OG.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.