Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 138

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 138
1879 128 14« sem ætlar að dvelja utanlands í vetur á landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn, verði 26. sept. jj0gjg ag ferQast yfir £ Jótland til að kynna sjer þær ráðstafanir, sem þar eru við hafð- ar, til að stemma stigu fyrir sandfold, og að honum sje síðan falið á hendur á sumri komanda að framkvæma svo yíirgripsmiklar tilraunir í þessa stefnu í Skaptafellssýslu, sem kostur er á, og bœtið þjer því við, — að eptir áliti amtsráðsins mætti til kostnaðarins við þessar tilraunir og undirbúning verja nokkru af því fje, sem í fjárlögunum fyrir árin 1878—1879 hefir verið veitt til oílingar landbúnaði og sjáfarútvegi. Fyrir því veitist lijer með samþykki mitt til þess, að áminnzt útgjöld, að svo miklu leyti sem þau til falla á yfirstandandi fjárhagstímabili, sjeu tekin af þeim hluta, er ætlaður er suðurumdœminu af fje því, er getur um í 10. gr. c. 5. fjárlaganua, og læt jeg hjer með fylgja samrit af brjofi frá 17. þ. m., þar sem Sveinn Sveinsson skýrir mjor frá, að hann geti ekki á árinu 1880 tekizt á hendur sama starf fyrir hið opinbera, sem hingað til, þar eð hann ætli sjor að dvclja í Danmörku næsta sumar, on að hann aptur óski, að takast á hendur greint starf sumarið 1881 hjor á suðurlandi. J>ó að jeg þann- ig sjái mjer ekki fœrt að verða við lilmælum amtsráðsins, um að fá Svein búfrœðing til framkvæmda í Skaptafellssýslu að sumri komanda, vil jeg skjóta því til yðar, herra amt- maður, hvort ekki sje samt sem áður ástœða til á þann liátt, sem þjer hafið bent á, að gjöra undirbúning til þcss, að hið fyrirliugaða starf verði framkvæmt af Svoini Sveinssyni sumarið 1881, og jafnframt mælast til þess, að þjer gjörið við hann samning þann, sem nauðsynlegur er í þossu tilliti. 140 — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um 9'okt' vald sveit arstj ór nar gagnvart 1 ausamönnnm. — Eptir að hrepp- stjórinn í Austur-Eyjafjallahreppi hafði í desembermánuði 1873 tilkynnt sýslumanninnum í Rangárvallasýslu, að Sigríður nokkur þórarinsdóttir væri vistarlaus þar í hreppi, og eptir að skrifazt hafði verið á um, hvar hún ætti sveit, var hún 1875 íiutt austur í Hofs- hrepp í Austur-Skaptafellssýslu samkvæmt beiðni hreppsnefndarinnar samastaðar, er ját- aði hana þar fœdda, og gjörði jafnframt Austur-Eyjaíjallahreppur tilkall til endurgjalds á 61 kr. 79 a., er hreppsnefudin taldi sig hafa lagt mcð henni fardagaárin 1874—1875 og 1875—76. Hofshreppur skoraðist aptur á móli undan því að greiða þessa upphæð, neit- aði því, að styrkur þessi hefði verið lagður Sigríði á löglegan hátt, og hjelt því fram, að með því að Sigríður hefði komið inn í Austur-Eyjaíjallahrepp vorið 1865, en ekki lluztúr honum aptur fyr en eptir fardaga 1875, væri hún nú í rauninni búin að ávinna sjer sveit þar. pegar málið þar eptir var borið upp fyrir yður, herra amtmaður, lögðuð þjer að fengnum ítarlcgri skýringum 31. janúar þ. á. þann úrskurð á það, að Hofshreppur væri framfocirslusveit Sigríðar, og ætti að endurgjalda Austur-Eyjafjallahreppi hinn umrœdda styrk með 62 kr. 52a., og hefir liinn fyrnefndi hreppur áfrýjað úrskurði þcssurn liingað. l>ó Sigríður hafi ekld vorið yfirhoyrð í málinu, má sjá af skjölum þess, að hún haíi ekki farið þess á leit við hreppsnefndina í Austur-Eyjafjallahreppi að fá svcitarstyrk. Aptur á móti or það nógsamlega sannað, að Sigríður hafi verið vistarlaus árið 1873— 74, og ekki átt sjer annað liœli cn Iijá gömlum húsbjónum, er þáðu af sveit, og sem liöfðu loyft hcnni að vcra að áskildu samþykki sveitarstjórnarinnar. fegar hún nú vorið 1874 ekki útvegaði sjer reglulega vist í hreppnum, og enn ekki var búið að úrskurða, hvar hún ætti sveit, kom sveitarstjórnin henni fyrir hjá bónda mcð moðgjöf, og virðist hreppsnefndin cptir því, sem á stóö, að liafa haft nóga heimild til þossa, og framfœrslu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.