Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 139

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 139
129 1879 hreppur Sigríðar ekki geta komizt undan að greiða kostnað þann, er leiddi af því, að Sigríður gat ekki sjálf útvegað sjer vist eða haft ofan af fyrir sjer á annan hátt, sbr. 8. gr. tilskipunar um lausamenn og húsmenn 26. maí 1863. Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, og með því að Hofshreppur helirekk- ert fundið að upphæð liins áminnzta kostnaðar, eins og hann er úrskurðaður af yður, skal hinn áfrýjaði úrskurður yðar, herra amtmaður, óraskaður standa, og eruð þjer beðnir að tilkynna það hlutaðcigöndum. — Brjeflandsllöfðingja til sýslumannsim í Norðurmúlasýslu um endurgjald á öltolli. —- í þóknanlegu brjeíi frá 2. f. m. hatið þjer, herra sýslumaður, farið þess á leit, að jog samþykki, að tollur verði endurgoldinn hlutaðeiganda af 24 pottum af öli, sem lekið hafi úr hálftunnu, er 13. f. m. fluttist til landsins með póstskipinu Diönu. Fyrir því vil jeg leiða þóknanlegt athygli yðar að 3. gr. laga 11. febr. 1876, og þarf samkvæmt henni ekki samþykkis landshöfðingja með til endurgjalds á ofborguðum tolli, ef það verður sannað, að vínföngin hafi farið forgörðum á leiðinni, og áður en þau voru flutt í land. Skilríki þau, sem nauðsynleg eru í þessu tilliti, verðið þjer að leggja fram með reikningi yðar, og mun það undir endurskoðun og úrskuröi á honum komið, livort hið áminnzta endurgjald megi eiga sjer stað. — Brjef laildsliöfðmgja til sýslumannsim í Suðurmúlasýslu um p ó s t s e 11 d i n g- ar lireppstjóra. — Með því, að settur hreppstjóri í Vallnahrepp, Jón Ólason á Útnyrðingsstöðum, hefir farið þess á leit, að sjer verði endurgoldinn úr landssjóði, kostn- aður hans til þjónustupóstmerkja samkvæmt hjálögðu skírteini, vil jeg mælast til þess, að þjer, lierra sýslumaður, fáið honum aptur þetta skjal og tjáið honum, að samkvæmt 14. gr. auglýsingar 3. maí 1872 hafa hreppstjórar hvorki heimild til, að nota þjónustumerki nje rjett til að fá þau endurborguð úr landssjóði, en að þeim liins vegar er leyfilegt, að senda embættisbrjef sín og sendingar til sýslumanns ópóstmerkt, ef þeir skrifa utan á sendingarnar; «fyrirskipuð skýrsla" eða uheimtað álit», og eiginhandar nafn sitt undir. — Brjef landsliöföingja til amtmannsins yfir suður- og vcslurumdœminu um kirkjutíund í Keykjavík. — Með því að heyrzt lioflr, að kirkjutíund sú, er mcð lögum frá 27. febr. f. á. var lögð á öll hús í Reykjavíkur lögsagnarumdœmi, hafi enn ekki vcrið hoimt saman, þótt lögin skipi svo fyrir, að gjaldið skuli groitt fjárhalds- manni dómkirkjunnar fyrir lok hvers reikningsárs í fyrsta sinni 1878—79, og þannig fyrir síöastliðna fardaga, vil jeg hjer með þjónustusamlega mælast til þess við yður, herra amtmaður, að þjer skýrið mjer frá, livort innhoimting þessi liafl farizt fyrir, og ef svo reynist, rannsakið, hverjum þossi vanrœkt sje að kenna, og gjörið ráðstöfun til að tafarlaust verði bœtt úr henni. 149 9. okt. 150 9. okt. 151 9. okt. 153 10. okt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.