Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 162

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 162
1879 152 175 ekki hafi verið mögulegt þá að ákveða fyrir fullt og allt ferðaáætlun fyrir póstgufuskipin 25. nov. næs^a ár> Fyrir þessa sök verður ekki nú gerð ákvörðun um allar ferðir landpóstanna að ári; en hjer með er fyrirskipað, að þrem fyrstu ferðum landpóstanna árið 1880 skal hagað samkvæmt ferðaáætlun þeirri fyrir 1879, er sett var 25. nóvember f. á. Skulu því landpóstar leggja á stað frá endastöðvum aðalpóstleiðanna, eins og nú segir: A. Aðalpósturinn milli ísafjarðar og Reykjavíkur. I. II. III. Frá Ísaíirði 13. jan. 1880. 3. marz 1880. 21. apríl 1880. — Reykjavík 4. fehr. — 27. — — 8. maí — B. 1. Aðaipósturinn milli Reykjavíkur og Akureyrar. I. II III. Frá Akureyri 13. jan. 1880. 3. marz 1880. 21. apríl 1880. — Reykjavík 3. febr. — 27. — — 8. maí — B. 2. Aðalpósturinn milli Akureyrar og Seyðisijarðar. I. II. III. Frá Seyðisiirði 16. jan. 1880. 19. marz 1880. 8. maí 1880. — Akureyri 25. febr. — 12. apríl — 27. — — C. 1. Aðalpósturinn milli Roykjavíkur og Prestsbakka. I. II. III. Frá Reykjavík 4. febr. 1880. 30. marz 1880. 10. maí 1880. — Prestsbakka 24. — — 13. apríl — 23. — — C. 2. Aðalpósturinn milli Prestsbakka og Seyðisfjarðar. I. II. III. Frá Prestsbakka 20. febr. 1880. 8. apríl 1880. 21. maí 1880. — Seyðisfirði 19. marz — 8. maí — 17. júní — Frá millistöðvum aðalpóstleiðanna mega póstar ekki leggja á stað fyrir þann dag, er til er tekinn um hverja þeirra um sig í áætluninni frá 5. nóv. f. á. Á brjefhirðing- um aðalpóstanna skal frá 1. jan. 1880 gjörðar þær breytingar, að brjefhirðingin á Hofi í Álptafirði verði fiutt að Stafafelli í Lóni, og að brjefhirðingin á Holtastöðum íLanga- dal verði flutt að Botnastöðum rjett hjá Bólstaðarhlíð, þar scm hún áður hefir verið. Um það hve nær aukapóstar eiga að leggja af stað, standa sömu roglur, og sett- ar eru í áætluninnni 15. nóv. f. á., þó með þeirri breytingu, að Skagafjarðarpósturinn eptirleiðis fer frá Víðimýri (Krossanesi) um Glaumbœ, Reynislað, Sauðárkrók, Ás og Lón að Hofsós, og snýr aptur sömu leið eptir sóiarhringsdvöl á Hofsós. Landshöfðinginn yfir íslandi, líeykjavík 25. nóvember 1879. Ililmar Finscn. ____________ Jón Jónsson. REIKNIN GAENDURSKOÐUN. Hinn 2G. dag nóvcmbcrmánaðar fól landshöfðingi cand. polit. Iudriða Einarssyni á Lendur að frawkværaa bina umboðslegu endurskoðun á peim reikningum fyrir tekjum og gjöldum lands- sjóðsins, er koma til rannsóknar á árunum 1880 og 1881, og gegn þyí, að liann fái 2000 kr. þóknun þá um bvort árið, sem ákveðin cr fyrir þetta starf með 9. gr. A. 3. fjárlaganna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.