Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 164

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 164
1879 154 176 4. Sje það enn álitið nauðsynlegt, eins og komið hefir til ta!s, að skipta einum 11. sept. j gun(]ur) míi fyrst um sinn koma hinum nýja bekk fyrir í alþingissalnum, þar sem vesturherbergi umsjónarmannsins bæði er of lítið og ekki má missast, þegar hafa skal sjerstakt herbergi fyrir umsjónarherbergi og til afnota fyrir kennarana. Ef milliveggur í alþingissalnum hefir ekki meiri kostnað í för ineð sjer, en að sú 200 kr. upphæð nœgi, er veitt var í fjárlögunum 1878—1879, til þess að setja í lag hina nýju kennslustofu og útvega áhöld til hennar, skal hjer með samþykkt, að slíkur milliveggur verði settur á þann hátt, að taka megi hann burt aptur án skaða fyrir alþingissalinn. 177 — Brjef landshöfðingja til landfógeta um reikningsliald hinslærða 18.sept. skóla og prestaskólans. — par eð búiö er að gjöra nýjar ráðstafanir með tilliti til umsjónarinnar við hinn lærða skóla frá byrjun skólaárs þess, er nú stendur yfir, á reikningsfœrslan bæði fyrir þennan skóla og fyrir prestaskólann, sem umsjónarmaðurinn áður hefir haft á hendi, eptirleiðis að felast landfógeta á sama hátt og hingað til hefir átt sjer stað með reikningsfœrslu læknaskólans, Af þessu leiðir, að útgjöldunum til nefndra stofnana mun hjer cptir verða ávísað beinlínis hjcðan, sjeu þau ekki ákveðin með tiltekinni upphæð í fjárlögunum ; en þá ber yður að útborga þau án sjerstakrar ávísunar samkvæmt fjárlögunum og hinum almennu reglum um slíkar útborganir, og á þetta sj'er einkum stað með útgjöld þau, sem tilfœrð eru í 13. gr. B I, a og b 6., og í 13. gr. B III a, b og c 6. og 8. fjárlaganna. þ>ar eð umsjónin með húsum og áhöldum hins lærða skóla, svo og útveganir á öllu því, er skólinn þarfnast, or fyrst um sinn falin yfirkennara Halldóri Friðrikssyni1 á hendur, munu útgjöld þau, sem getur um í 13. gr. B III. c 2. 3. og 7. smámsaman, eptir því sem þau koma fyrir, verða ávísuð honum, gegn því að hann eptir nánara samkomu- lagi við yður, afhendi yður t. d. við hver mánaðarlok hina útborguðu reikninga, og sje rituð á þá ávísun stiptsyfirvaldanna, og þeir kvittaðir, þar að auki ber honum að gjöra grein fyrir, hvernig upphæðum þcim hefir verið variö, cr honum hafa verið ávísaðar, og livernig þeim hafi verið skipt niður á hinar ýmsu útgjaldagrcinir. Útgjöldunum við tímakennslu mun verða ávísað við hver mánaðarlok samkvæmt reikningum samþykktum af rektor skólans og útbúnum með vottorði stiptsyfirvaldanna. Með tilliti til útgjalda þeirra við prestaskólann og lærða skólann, er upp á hafa komið, áöur en skólaárið byrjaði, munu stiptsyfirvöldin gjöra ráðstafanir til, að hinn fyr- vorandi reikningshaldari semji og afhendi yður reikning yfir upphæðir þær, er honum hafa verið ávísaðar til útborgunar úr jarðabókarsjóði á yfirstandandi fjárhagsári, og hvernig þoim hafi verið varið samkvæmt hinum einstöku gjaldaliðum fjárlaganna. J7H — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um Iiýðingu á strand- 10. okt, skj ölum. —Með þóknanlegu brjefi frá 3. f. m. senduð þjer, herra landshöfðingi, hing- að staðfesla þýðingu á dönsku á nokkrum skjölum, er þjer endursenduð, og sem lúta að strandi enska skípsins «Priuce Alfreds» við ísland í fyrra sumar; og getið þjer þess, að amtmaðurinn yfir suður- og vesturumdœminn liafi óskað, að sjer verði endurgoldinn kostn- aöurinn við þýðingu þessa með 9 kr. 50 a. 1) í brjofi frá 20. s. m. tilkynnti lamlsliöfðingi onn fremur landfógeta, að Halldóri væri lögð 300kr. þóknun fyrir [tessa umsjón, og að Vigfús Guðnason væri ráðinn dyravörður skólans mcð 700kr. árskaupi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.