Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 167

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 167
157 1879 — Ihjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja mn endurgjald fyrir bráðnaða peninga. — Pjárhagsstjórn ríkisins heíir skýrt frá því, að hún hafi meðtekið frá forvaldi hjeraðslækni Jónssyni á ísafirði peninga nokkra, er bráðnað hafi saman í eldsvoðaí Vigur og tilheyrðu vinuumanni nokkrum, og að hjeraðslæknirinn hafi farið þess á leit, að vinnumanninum yrði grcidd pcningaupphæð sú, er samsvaraði verðhæð hinna saman brœddu peninga. í annan slað hefir fjárhagsstjórnin beiðzt þess, að ráðgjafinn vildi hlutastlil urn, að upphæð sú, er fengizt hefir fyrir peninga þossa, þegar þeir voru brœddir í stöng í hinni konunglegu peningasmiðju, verði greidd porvaldi hjoraðslækni Jónssyni úr jarðabókarsjóði íslands með 158 kr. 50 a., með því jafnmikil upphæð er taliu jarðabókar- sjóðnum lil inntektar í viðskiptum hans við ríkissjóðinn. Dm leið og hið framanskráða er tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeigöndum, vil jeg þjónustusamlega mælast til þess, að þjer, herra lands- höfðingi, vilduð þóknanlega hlutast til þess, að fyrnefnd upphæð, 158 kr. 50 a., verði greidd úr jarðabókarsjóði, sem gjald fyrir ríkissjóðinn til hjeraðslæknis Jporvaldar Jóns- sonar á ísafirði. — Ilrjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um 1 án úr viðlagasjóði. — Eptir að mjer með þóknanlegu brjefi frá 12. f. m. hefir borizt álit yðar, herra landshöfðingi, viðvíkjandi því, hvernig verja skuli fje viðlagasjóðsins, undanfelli jeg ekki að gefa yður til þóknanlegrar vitundar það, er hjer segir: ltáðgjafinn er allsendis fús til þess, að verða við þeirri ósk, sem alþingi og þjer, herra landshöfðingi, haíið látið í Ijósi um það, að afgangi þeim, er viðlagasjóði er ætlaður og ávaxtaður verður, einkum verði varið til lána á íslandi. Yður, herra lands- höfðingi er það og kunnugt, að ráðgjafinn hefir eigi nokkru sinni synjað slíkra lána, þegar fje til þeirra hefir verið fyrir hendi og nœgileg trygging boðin, enda hafa lán- veitingar farið sívaxandi, einkum í fyrra, [legar ráðgjafinn eptir tillögu landshöfðingja með brjefi frá 15. ágúst1 leyfði, að verjá mætti 30000 krónum í þessum tilgangi. Af þessu hefir leitt, að af fje viðlagasjóðsins hefir verið varið nálægt 300000 kr. til lána á íslandi. En jafnfraint þessu verður þó ráðgjafinn að ætla, að það eigi muni heppilegt, að vei'ja gjörvöllu Ije viðlagasjóðsins á þennan hátt, heldur muni þvert á móti nauðsyn- legt, að verja nokkrum hluta af fje hans til einhverra þeirra eigna, sem auðkomið yrði í peninga, þar sem að öðrum kosti myndi reka að því, að ef verja þyrfti fje sjóðsins til þess, að framkvæma einhvern sjerstaklegan tilgang eða til fyrirtœkja, er almenning varða, þá yrði nauðugur einn kostur, að segja lausum lánunum á þeim tíma, sem eptir því, sem til hagar á íslandi raeð peninga og lán, optlega myndi vera lántakanda mjög svo óhagkvæmur. fótt nú ráðgjafinn hafi ætlað, að sjcr eigi bæri að hafa á móti til- lögum alþingis í ár um, að af innritunarskírteini því, sem hjer er, mætti verja rúmum 200000 kr. til brúa og húsagjörða á Islaudi, þá munu þó veitingar þessar höggva svo stórt skarð í þann hluta af fje viðlagasjóðsins, er hjer rœðir um, að það að líkindum mun vera óráðlegt að miunka hann meira. I brjefi ráðgjafans frá 25. sept. síðastl. var bent á það, að ástœða kynni að vera til, að ákveða nákvæmar með lögum rcglur fyrir því, hvernig verja ætti fje við- ^agasjóðsins, en þjer, herra landshöföingi, haíið aptur á móti ætlað, að þessa muni ekki SS4 6. nóv. 185 6. nóv. 1) sjá stjóruartið. 1878 B. 129.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.