Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 169

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 169
159 stað fyrverandi skólakennara J<5ns Sveinssonar. Eins fellst ráðgjafinn hjer með á uppástungu herra landshöfðingjans um, að umsjónin yfir skólabókasafninu og reikn- ingshald skólans og prestaskólans, sem áður hefir hvorttveggja hvílt á hinum skipaða umsjónarmanni skólans, folist tiltölulega á hendur rektor og landfógetanura. far sem það áður hefir verið í ráði að fá hinum nýja bekk, sem myndaðist, þegar 5. bekk var skipt í sundur, húsrúm í herbergi umsjónarmannsins að vestanverðu í skólahúsinu, hefir herra landshöfðinginn jafnframt því að geta þess, að þetta herbergi naumlega muni rúma fleiri en 10 skólapilta, sem og að það nauðuglega verði tekið af bústað umsjónarmannsins, er ekki hefir nema 3 herbergi, leitað samþykkis ráðgjaf- ans á leyfi því, sem þjer hafið gefið samkvæmt uppástungu yfirstjórnar skólans, til þess fyrst um sinn að nota alþingissalinn eða nokkurn hluta af honum fyrir lestrarstofu handa hinum nýja bekk. Um leið og ráðgjafinn hjer með veitir hið eptirœskta sam- þykld, skal þess að auki getið, að hlutazt hefir verið til um það, að «magasin»-ofn sá, sem um er beðið í brjefi landshöfðingjans í hina nýju lestrarstofu, verði sendur út með Phönix í ferð þeirri, sem nú er fyrir höndum. Með lilliti til þess, er þingsályktuuin sogir ura takmörkun á tölu skólapilta, haf- ið þjer, herra landshöfðingi, tekið frara, að inntaka pilta geti eptir eðli sínu ekki vorið með öllu takmarkalaus, heldur að taka verði tillit bæði til húsrúmsins í skólanum, sem og tii fjárveitinganna í fjárlögunum, og loksins, að hver einstakur kennslufiokkur eigi ekki að verða svo fjölmennur, að kennslan verði fyrir það vanrœkt, og hafið þjor tekið það fram, að það sje einkum fyrsti bekkur skólans, sem hætt sje við að verði of fjölmenn- ur um sinn, ef inntakan er látin ótakmörkuð, en að þjer að öðru leyti eruð á þeirri skoðun, að aðsókn að skólanum muni takmarkast af sjálfu sjer, og að þess vegna sje engin brýn nauðsyn á að setja ákveðin takmörk fyrir inntöku pilta í skólann. Með því að hinn lærði skóli í Réykjavík er hin einasta kennslustofnun þeirrar tegundar á íslandi, og raeð því að þar er veitt ókeypis kennsla, verður ráðgjafinn að vera á sama máli og þjer, herra landshöfðingi, að ekki eigi að takmarka tölu þeirra, sera ár- lega er veitt inntaka í skólann, þar sem þannig kæmi fram ósanngirni við þá, er vildu fram yfir þessa tölu komast inn í skólann, og fullnœgja skilyrðunum fyrir inntökunni. Ráðgjafinn er einnig samþykkur landshöfðingjanum í, að stærðin á lestrarstofunum og þarfir kennslunnar gjöri það nauðsynlegt að hafa gætur á því, að ekki sje of mörgum hrúgað saman í bekkinn, en ráðgjafinn getur ekki álitið það rjett, að láta tillit til þess- ara hluta í sameiningu við fjárveitingarnar í fjárlögunum ráða því að öllu leyti, hve mörgum af þcim piltum, sem staðizt hafa inntökupróf, skuli veitast inntaka í skólann, með því ráðgjafanum virðist ísjárvert að setja önnur skilyrði fyrir inntöku í skólann, en þau, sem skólareglugjörðin til tekur. Ef það skyldi reynast afleiðingin af því að vcita viðstöðulaust inntöku í skólann, að einhver einstakur bekkur yrði of skipaður lærisvein- um, en það gæti að eins endrum og sinnum komið fyrir, og þá að eins í fyrsta bekk, hlýtur ráðgjafinn að fela yður á vald að skipta slíkum bekk um stundarsakir í tvær doildir, þar eð gjöra má ráð fyrir, að alþingi, eptir því sem það hefir komið fram í þessu málefni, verði ljúft að samþykkja gjöld þau, sem slík skipting kynni að hafa í för með sjer. Með tilliti til þess, að alþingi hefir látið þá ósk sína í ljósi, að inntökupróf við skólann fari fram um júní og júlí mánaðamót, í stað þess að það verði haldið, eins og nú á sjer stað, í byrjun skólaársius, hefir herra landshöfðinginn tekið það fram, að það megi álíta hagkvæmara að lialda inntökuprófið í júní sökum þess, hvernig landshögum cr hátt- 1879 J87 7, nóv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.