Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 171

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 171
Stjórnartíðindi B. 25. 161 1879 — Iir/ef ráðgjafans fyrir Island til lantlshöfiingja um verzlunarsamning milli Danmerkur og Spánar. — pjer liafið herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 15. júlí þ. á. óskað þess, að ráðgjafinn vildi láta í ijósi, hvaða þýðingu verzlun- ar og skipaferðasanmingur sá milli Danmerkur og Spánar, sem kunngjörður var 20. jan. þ. á. hafi fyrir Island, og er þessi fyrirspurn risin af umrœðum, sem urðu næstl. sumar í neðri deild alþingis. Fyrir því undanfellir ráðgjafinn ekki, eptir að skrifazt hefir verið á við utanrík- isstjórnina um þetta málefni, þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar hið eptirfylgjanda. fegar samningur þessi kom til tals 1871 millum Danmerkur og Spánar var fyrst lögð til grundvallar uppástunga, sem einnig náði til útlanda (bilande) og nýlenda beggja ríkjanna. fað kom þá brátt í Ijós, að ástand nýlendanna í'yrir handan liafið og einkum sldpulag það, som kynni að koma á verzlunarsamgöngur millum St. Thomas og Portorico mundi seinka fyrir samningnum, og því varð niðurstaðan sú, að takmarka samninginn þannig, að hann næði að cins til verzlunar og siglinga milli aðallandanna, eins og kom- izt er að orði í 12. gr. samningsins, en jafnframt var áskilið, að gjörður skyldi sjerstak- ur samningur, að því cr útlöndin og nýlendurnar snerti. Eigi að síður eru þær ákvarðanir sumar hvorjar í samningnum, sem scgja máum, að þær einnig snerti ísland. patinig mega íslenzk skip óefað, samkvæmt 11. grcin samn- ingsins njóta hinna sömu rjettinda og hlynninda, og veitt eru skipum þeim, sem gjörð eru út úr dönskum höfnum, eins og einnig íslenzkar vörur, ef þær eru íiuttar til Spánar á dönskum skipum, folast í orðatiltœkjum þeim, sem höfð eru í 2. grein; þá getur held- ur enginn efi leikið á því, að orðin í 1. og 8. grein: «þegnar samnings-gjöranda» einnig ná til íslendinga, og að einkum hin síðarnefnda grein er til verndar íslenzkum iðnaði, iðnaðaruppdráttum og fyrirmyndum í konungsríkinu Spán. I>ött nú þannig ckki hafi verið nein ástœða til að gjöra skipun á verzlunarvið- skiptum Islands við Spán í samningi, sem að eins snertir aðallöndin, og þótt það, eins og áður or ávikið, sje áskilið, að viðskipti þessi skuli ákvcðin með sjerstökum samningi, er það ætlun ráðgjafans, að honum beri ekki að ganga þegjandi fram hjá ályktun þeirri, er gjörð var í lok umrœðanna á alþingi um ástœður fyrir því, að taka fyrir næsta mál á dagskránni (motiveret dagsorden), og mun hún eptir röksemdaleiðslu þingmanns þess, er bar upp fyrirspurnina, einkanlega, ef ekki eingöngu, hafa liaft tillit til saltfisksvorzlunar- innar. Hjer ber því að taka fram, að það er næsta erfitt að sjá, livað sá, er spurning- una bar fram, hefir ætlazt til, að náð yrði í þessu tilliti með samningnum, eða í hverju jafnrjotti það við Danmörku á að vera fólgið, sem skorað er á landsstjórnina að annast um með tilliti til verzlunarviðskipta íslands við Spán, þar eð verndartollur sá, sem áður fyrrí lá á saltfisksflutningum til Spánar, og sem kom fram að nokkru leyti sem auka- gjald (surtaxe) hinu spánska merki í bag, á skipum með útlendum merkjum er fluttu að fisk, og að nokkru leyti var tollur á óbeinlínis ílutningum, þeim löndum í óliag, er íiuttu að fisk, sem þau ekki sjálf höfðu verkað (diflerentialtold) — þegar var numinn úr lögum, þá er samningurinn frá 8. sept. 1872 var undirskrifaður ogþarsem samkvæmt hinni spönsku tollskrá, er nú er í gildi, einungis ber að greiða almennan aðflutningstoll 17'/2 pezota (francs) af 100 kilos af hverskonar hertum og söltuðum fiski, hvort sem hann keraur beinlínis cða óbeinlínis frá þeim stað, er hann hefir verið vorkaður á, og án til- lits til þess, hvort hann er aðfiuttur á spönskum eða útlendum skipum, og myndi það Hinn 31. desember 1879. 189] 7. nóv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.