Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 174

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 174
1879 164 189 þ<5 verða ástœður þær, sem hafa knúð skipið til að leita hafnar, að vera gdðar og gildar, og einnig er gengið út frá því, að skipið, meðan það er á höfninni, ekki fáist neitt við verzlunarstörf. fegar svo komur fyrir, skal eigi talið sem verzlunarstarf, þótt skipið sje affermt . og aptur fermt til þess að viðgjörð skipsins verði framkvæmd; heldur cigi þótt farmur skipsins, ef það eigi or sjófœrt, sje fluttur í annað skip, nje heldur hin nauðsynlegu út- gjöld í þarfir skipshafnarinnar eða sala hinna strönduðu muna, ef hlutaðeigandi tollstjórn gefur heimild lil þcssa. Strandi danskt skip við strendur Spánar eða spanskt skip við strendur Danmork- ur, skal það þegar gofið til vitundar ræðismanni ("000811]) hlutaðeigandi þjóðar, svo að skipstjórinn eigi hœgra með að koma skipinu aptur á liot, með umsjón og aðstoð lilut- aðeigandi yfirvalds. Ef skip brotnar í spón, eða skipshöfnin yfirgefur það, ber yfirvaldinu að koma sjer saman við ræðismanninn um það, livað af skuli ráða, lil að gæta hagsmuna allra, meðan vcrið er að bjarga skipsflekunum og farminum, þangað til cigendurnir eða um- boðsmenn þoirra koma á staðinn. Af vörum þeim, sem bjargað er, ber ekki að svara noinum tolli, nema þeim sje eytt þar í landinu. Að því er snertir gjöld og kostnað við björgun og gcymslu á skips- skrokknum og farminum, má fara með hið strandaða skip, eins og það væri eitt af landsins cigin skipum, er cins stœði á fyrir. 8. grein. Allir þegnar annars samnings gjöranda skulu í ríki hins njóta hinna sömu einka- rjettinda og liinnar sömu verndar scm innanríkismenn (nationaux) með tiiliti til verk- smiðjumerkja, iðnaðaruppdrátta og fyrirmynda. 9. grein. Allir ræðismenn vararæðismenn og verzlunarfulltrúar (consuls góuóraux, consuls, vice consuls et agents commerciaux) samningsgjöranda skulu, að áskildum sömu rjettind- um í viðkomandi ríkjum, njóta liinna sömu einkaleyfa og vera jafn rjettháir, sem þær þjóðir, er most er ívilnað, en ef nefndir ræðismcnn eða fulltrúar vilja gefa sig við verzl- unar eða iðnaðarfyrirtœkjum, verða þeir liáðir hinum söinu lögum og vcnjum, sera þeir samlandar þeirra, er þar ciga licima, og oru valdalausir menn (particuliers). 10. grcin. Sjómanna þeirra, or heyra til herskipaliði annars livors samnings-gjöranda, og hlaupa á hurt í löndum hins, skal cf hlutaðeigandi ræðismonn eða fulltrúar fara þess á leit við hlutaðeigandi yfirvöld, og svo framarlega sem þeir eru ekki þegnar ríkis þess, þar sem þeir hafa hlaupið burt, leitað, og þeir handsamaðir og flnttir aptur út á skip þeirra, eptir að brot þeirra hefir verið sannað, eins og vera her. En cf strokumaðurinn hefir framið nokkurt lagabrot í landi, munu hlutaðoigandi yfirvöld fresta því að framselja hann, þangað til dómur sá, er hlut á að máli, hcfir cptir góða og tilhlýðilega málsmeðferð dœmt lagabrotið, og dómurinn verið framkvæmdur. 11. grein. Hvorirtveggja skulu viðurkenna og taka gilt þjóðerni skipanna eptir hinum sjer- stöku lögum og tilskipunum hvors ríkis, samkvæmt skírteinum þeim og skipaskjölum, som skipstjórum og formönnum (capitainos et patrons) hafa verið afhent af hlutaðoigandi yfirvöldum. í því skyni munu samnings-gjörondur sem fyrst aö verða má, afhenda hvor
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.