Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 177

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 177
167 1879 — Brjef landsliufðingja til bislcups um ferðaleyfi lianda presti. — Með tilliti til Í93 hinna sjerstöku ástœðna, er þjer, herra biskup takið fram í þdknanlegu brjeíi yðar frá 1- de3 24. f. m„ samþykkist hjer með, að presturinn að Glæsibœ, síra Árni Jóhannsson hafi 26. september síðastl. tekizt ferð á hendur til útlanda til þess að leita sjer lækninga. í sambandi hjor með vil jog mælast til þess, að þjer, herra biskup brýnið fyrir práföstum, að þegar svo standi á, að prestur þarf að leita sjer lækninga erlendis og ekki geti beðið eptir ferðaleyíi frá landshöfðingja, beri með skýrslu um bráðabirgðaráðstöfun þá, er prófastur hefir gjört, að senda yður áleiðis hingað vottorð læknis um sjúkdóm prestsins, hafi það verið mögulegt að útvega slíkt vottorð. — Brjef landsliöfðingja til biskups um uppbót á prestaköllum. — Samkvæmt 194- tillögum yðar, herra biskup, í brjefi frá 6. þ. m. skal 200 kr. þeim, sem með brjefi mínu des- frá 19. maí þ. á. voru veittar Lundarbrekku prestakalli með því skilyrði, að brauðið yrði veitt fyrir 31. ágúst þ. á. og samsumars byrjað að þjóna því, en þessu skilyrði hefir eigi verið fullnœgt, skipt sem hjer segir: Húsavíkur prestakalli í þ>ingeyjarsýslu...................100 kr. Staðarprestakalli í Grindavík í Gullbringu- og Kjósarsýslu 100 — l>etta er hjer með tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjef landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um danska lestrarbólc. — 195 Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu brjeíi frá 29. okt. þ. á. skal lijer með 9' dcs leyft, að 300 kr. styrk þann, sem með brjeíi mínu frá 11. okt. f. á. var veittur Kristjáni bókbindara þ>orgrímssyni af fje því, scm moð 15. gr. fjárlaganna er ákveðið til vísinda- legra og verklegra fyrirtœkja til að gefa út danska lestrarbók með málmyndalýsing og orðasafni eptir adjunkt Steingrím Thorsteinson, megi útborga af fje því, sem veitt er í 15. gr. fjárlaganna fyrir árin 1880 og 1881, þó að því ásluldu að bókin verði fullprentuð fyrir lok næstkomandi maímánaðar. l>etta er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um Islands lýsingu. — Að jeg fl90 samkvæmt brjefi stiptsyíirvaldanna frá í gær hafi veitt Halldóri yfirkeonara Friðrikssyni 9' tles' styrk af fje því, sem getur um í 15. gr. fjárlaganna fyrir árin 1880 og 1881 til að gefa út stutta íslands lýsingu, er hann hefir samið, 20 kr. fyrir hverja örk allt að 80 kr., er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut- aðeiganda. Handrit það, er fylgdi brjefi yðar, endursendist hjer með. Ofannefndur styrkur mun verða útborgaður, þegar bókin er fullprentuð. AnglýsiDg. Samkvæmt brjefum frá yfirstjórn póst- og tclegrafmálanna auglýsist hjor með, 197 að eptirnefndar enskar nýlendur hafi frá 1. júlí þ. á. gengið inn í allsherjarpóstsam- 15. des.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.