Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 178

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 178
1879 168 «97 15. des. 19S 15. des. bandið: Antigua, Dominica, Montserrat, Nevis, St. Christoph eða St. I\itts Og Virginsliu eyjarnar, og að bandafylkin í Venezuelo. muni vorða tekin inn í allshorjarsambandið frá 1. janúar 1880. Burðargjaldið til hinna nefndu brezku nýlendna er hið sama og tilfœrt er fyrir aðrarenskar nýlendur í Vestindíu á dönsku burðargjaldaskrá þeirri ("Taxt»)i sem er til eptir sjónar á póstafgreiðslustöðum landsins, bls. 18 nr. 38 b—e, en til Venezuela er burðar- gjaldið sama og til Brasilíu (sjá burðargjaldsskrána bls. 20 nr. 41). Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 15. desember 1879. Ililmar Finsen. ____________ Jón Jónsson. — Ttrjef landsliöfðingja til amtmannsins ijfir norður- og austurumdœminu um endurgjald á sveitarstyrk. — Hroppsuofndin í Hólahreppi í Skagafjarðar- sýslu hefir borið sig upp undan úrskurði yðar, horra amtmaður, frá 11. maí f. á., er gjörir Hólahreppi að skyldu að endurgjalda Arnarncshreppi í Eyjafjarðarsýslu 43 kr. 6a. sveitarstyrk, er lagður hefir vcrið Jósef nokkrum Jósefssyni, og vil jog eptir að hafa meðtokið álit yðar, herra amtmaður, um málið, tjá yður það, sera á eptir fer yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þcim, er hlut eiga að máli. Menn eru á eitt sáttir um það, að Jósof Jósefsson, sá er hjor rœðir um, hafi rjett til framfœrslu í Hólahreppi; þar er liann fœddur 12. dag aprílmán. 1858 í Garða- koti, en sökum fátœktar foreldra lians heíir hann alizt upp í Arnarneshreppi, er var fram- fœrslusveit beggja og sjálfs Jósofs, þar til liann var fullra 16 ára, on frá þeim tíma varð Hólahreppur sem fœðingarhroppur hans skyldur lil samkvæmt 7. gr. reglugjörðar 8. jan. 1834 að sjá honum fyrir framfœrslu. far eð nú Arnarneshreppur samt sem áður gjörði eigi þegar í stað þá, er Jósef var orðinn fullra 16 ára hinn 12. apríl 1874, neina tilraun til þoss, að grennslast eptir, hvar hann eptir þennan tíma væri sveitlægur, en fyrst hinn 16. desemb. s. á. leitaði lið- sinnis sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu tilþess, að fá vissu sína í þessu efni, þá getur lands- höfðinginn eigi annað en fallizt á þann úrskurð, er amlið hefirlagtá þetta atriði málsins, að Arnarneshroppi ekkert endurgjald beri fyrir fátœkrastyrk þann, sem Jósefi var veittur á tímabilinu millum 12. apríl og 16. dcs. 1874. — Að því er snertir styrk þann, sem veittur var frá 16. des. 1874 þangað til hinn 5. júní 1876, að Jósef var íluttur á fram- fœrsluhrepp sinn, hefir amtið gjört Hólahreppi að skyldu að endurgjalda Arnarneshreppi styrk þann, sem veittur var Jósefi á tímabilinu frá 16. desemb. 1874 til 1. nóvemb. 1875, en þá barst oddvita hreppsnefndarinnar í Arnarneshroppi vegabrjef sýslumannsins frá 19. okt. 1875, sem leyfði að Hytja Jósef á fœðingarhrepp sinn ; en að hinu leytinu hefir amt- ið undanþegið Hólahrepp endurgjaldi fyrir meðlag frá 1. nóv. 1875, og þar til fátœkra- ílutningurinn í raun og veru átti sjer stað hinn 5. júní 1876. Að því er þetta síðast- talda atriði úrskurðarins snertir, virðist það vafasamt, hvort Hólahreppi hefði gotað veitzt undanþága frá, að cndurgjalda Arnarneshrcppi kostnað þann, er reis af því, að ekki var undið bráðan bug að því, að ílytja hlutaðoiganda þegar hinn 1. nóv. 1875, því samkvæmt kansellíbrjefi 26. septbr. 1837 mátti slíkur flutningur ekki fram- kvæmd hljóta, fyr en gengið hafði vorið úr skugga um það, hvort þurfamannin- um yrði voitt móttaka, og oins og sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu cigi hcfði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.