Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 93

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 93
92 þjóðina. En þótt líflausar stytturnar hafi skírskotað til asískrar brúðuleik- húshefðar má fullyrða að þær hafi ekki síður dregið athygli að valdaleysi hinna undirskipuðu í kambódísku samfélagi.46 Julia Dobson hefur bent á að hlutverk þeirra fjögurra kvenna, sem koma við sögu í leikritinu, hafi þann tilgang að gera félagslegum mismun skil. Það er rétt að Kossomak drottning, vinkona hennar, Madame Mom Savay, sem og grænmetissal- inn Kieu Samnol og fisksalinn Madame Lamné, endurspegla þjóðernis- og stéttamun, ekki síður en ólík trúarbrögð og tungumál. Þær sameinast hins vegar um að viðhalda minni og menningu Kambódíu á lofti og gera það á forsendum feðraveldishugmynda, enda notast þær við sömu orð og Sihanouk og Suramarit til að lýsa eilífðarlandinu Kambódíu.47 Þótt kon- urnar séu fulltrúar ólíkra hópa og stétta standa þær ekki fyrir and-minni; þær tjá ekki hugsanir hinna afskiptu í kambódísku samfélagi. Því má segja að þögn bændastéttarinnar í leikritinu veiki röksemdir Cixous um að hún endurskapi hugsanir og athafnir allra hópa sem koma við sögu. Hún legg- ur vissulega áherslu á tilraunir Sihanouks til að samsama sig fjöldanum og aðrar lykilpersónur gera einnig mikið úr vinsældum hans. Þrátt fyrir þetta er samband hans við „umbjóðendur“ sína ekki þróað á gagnvirkan hátt. Á hinn bóginn hefur Cixous fullt vald á orðræðu ólíkra valdahópa. Eftir að Sihanouk hefur verið bolað frá völdum og sviptur getu til að etja saman vestrænum ríkjum og kommúnistaríkjum neyðist hann til að reiða sig á stuðning Kínverja og Víetnama. Það er einmitt í útlegðinni í Beijing sem hið persónulega samband prinsins og þjóðarinnar fer að rakna í sundur.48 Þrátt fyrir reynslu sína af kommúnisma trúir hann í einfeldni sinni að stjórnarhættir bandamanna sinna, Rauðu khmeranna, kunni að verða mild- ari en ráða megi af hugmyndafræði þeirra („að heiðblár litur minn blandist dimmrauðum lit þeirra til að verða ekki fjólublár heldur guðdómlega safr- angulur“49). Á þennan hátt lýsir Cixous kjarnanum í valdakerfi Sihanouks: Þótt hann hafi getað beitt harðræði var ofbeldið samt mildara en það sem Bandaríkjamenn og kommúnistar beittu þjóð hans. Sihanouk skilgreinir sjálfur „sósíalisma“ sinn sem „hófsaman,, búddískan og konunglegan“. 50 En á þessum tíma var pólitísk sýn Sihanouks aðeins draumur sem mundi aldrei rætast. Eins og Suramarit orðar það við son sinn: „Hér ertu sonur 46 Adrian Kiernander, Ariane Mnouchkine, bls. 35. 47 Julia Dobson, Hélène Cixous and the Theatre, bls. 78–86. 48 Hélène Cixous, L’Histoire terrible mais inachevée, bls. 184. 49 Sama rit, bls. 198. 50 Sama rit, bls. 203. iRma eRlingsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.