Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 171

Saga - 2012, Blaðsíða 171
þeirra, eins og Saddam Hussein, hafa beitt sér mjög fyrir því að gera þá enn háðari ríkinu. Írakar hafa þekkt lítið annað en harðræði, stríð og ofbeldisfull stjórnmál. Það að læra af sögunni þýðir því hér að skilja og meta hugarástand Íraka og tilfinningu þeirra fyrir sögunni. Þessi tilfinning er margbreytileg en tengist oft hinu pólitíska umhverfi. Í Írak hefur það oft verið samofið írakskri þjóðernis- hyggju og þeirri hugmynd að það sé þjóðríkið sem muni ná fram réttlæti. Rétt eins og Bretar, misskildu Bandaríkjamenn þjóðernishyggju Íraka. Í staðinn fyrir að líta á Íraka sem eina þjóð, samsetta af mörg- um einstaklingum sem hafa mismunandi sjónarmið en eiga það sameiginlegt að hafa upplifað mjög ofbeldisfulla tíma síðustu 30 árin, var frekar lögð áhersla á að skipa Írökum í fylkingar út frá trú og trúarafstöðu. Margir Írakar litu því á aðgerðir Bandaríkjamanna sem tilraun til að sundra og veikja þjóðina og þarafleiðandi tóku margir Írakar upp vopnin til að verja landið sitt, Írak, eins og það var fyrir þeim. En hvað hefðu Bandaríkjamenn getað lært af reynslu Breta fyrir um 100 árum í Írak og Egyptalandi? Í ljósi hennar hefðu þeir mátt búast við því að Írakar treystu ekki fyrirætlunum erlends ríkis og að þeir myndu vilja fá fullt sjálfstæði og sjálfræði við fyrsta tækifæri. Hefðu þeir metið þá sögulegu reynslu, sem þeir vissulega þekktu, hefðu þeir átt auðveldara með að setja sig í spor Íraka og þannig sjá afleiðingar aðgerðanna fyrir. Að skilja og meta sögu Mið-Austurlanda er því lykilatriði til að átta sig á stjórnmálum og atburðum samtímans. En það skiptir máli að farið sé rétt að hlutunum. Það er nauðsynlegt að sýna ákveðna hluttekningu (e. empathy) og kannski má segja að hluttekning í þeim samskiptum sé jafn þýðingarmikið viðhorf og hlutlægni fyrir þá sagnfræðinga sem fjalla um Mið-Austurlönd. Sagan í Mið- Austurlöndum er lifandi saga og sífellt í gerjun. Hún stendur ekki í stað eins og þúfa. Þúfur setja vissulega sitt mark á landslagið. En í Mið-Austurlöndum er sagan eins og dúfa — eitthvað hreyfanlegt, á sífelldu ferðalagi út um allt. Dúfur eru líka mjög táknrænar. Þær tákna frið og von um að hægt sé að ná réttlæti. Og stundum, ekki oft, er það líka dúfa sem veltir þungu hlassi! dúfan og hlassið 171 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.