Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 209

Saga - 2012, Blaðsíða 209
55 og 69). Í heild er þessi kafli ágætavel heppnaður. Höfuðkostur er að saman - burðurinn tekur til allra fimm landanna. Pirjo Markkola ber höfuðábyrgð á kaflanum „Det nordiska barnet. Nordiskt samarbete för barnets bästa“ (bls. 85–135). Markmiðið er að varpa ljósi á ráðstefnuhald sem miðaði að því að efla samvinnu Norðurlanda um velferð barna og jafnframt á samspil hins norræna og þjóðlega í norrænni barnavernd. Hér er meginviðfangsefnið „Nordiska barnavårdskongressen“, sem samtök á Norðurlöndum hófu samstarf um, en Ísland tók ekki þátt í fyrr en á seinni stigum. Aðalheimildir eru skýrslur um ráðstefnurnar 1921–1973 en umfjöllunin nær þó til ársins 2009. Ráðstefnurnar miðuðu að því að efla norræn tengsl og þekkingarmiðlun. Markkola ræðir hvernig átakalínur mynduðust og sjónarmið mættust, hve mikið var stundum lagt í að bera löndin saman og hvernig umræðu var beitt í þágu stefnumótunar og samhæfingar. Efst á baugi var barnaverndarlöggjöf, óskilgetin börn og ráðstöfun barna í fóstur á einkaheimili eða stofnun. Mikið samráð átti sér stað um lagasetn- ingu á þriðja og fjórða áratugnum sem og umræður um skipan fósturmála og stofnanir fyrir börn. Hugtök og sjónarmið breyttust; þannig var fjallað um fráviksbörn, andlega sjúk börn og stofnanabörn og komu hér lækn- isfræði, lögfræði og uppeldisfræði mjög við sögu. Eftir síðari heimsstyrjöld dró úr vægi læknisfræði og þjóðfélagslegar áherslur jukust. Framan af var mikill áherslumunur milli landanna hvað varðar lagalega afstöðu foreldra og barna, m.a um ákvörðun faðernis og fyrirkomulag á inn- heimtu meðlags og skyldur foreldra og sveitarfélags í því sambandi. Á sjötta og sjöunda áratugnum var löggjöf um afstöðu barna og foreldra borin sam- an og mikill áhugi á samhæfingu kom fram, m.a. tillaga um sameiginlega lagasetningu um barnsfaðernismál. Þá erfðu börn í Danmörku, Noregi og á Íslandi föður og áttu rétt á að bera nafn hans en í Finnlandi og Svíþjóð ein- ungis svonefnd trúlofunarbörn. Alls staðar var þó einhugur um að tryggja einstæðum mæðrum félagslegt og efnahagslegt öryggi að einhverju marki. Í þessu sambandi saknar maður nokkuð umfjöllunar um sérstöðu Íslands hvað varðar fjölskyldumynstur. Greining Markkola á efni ráðstefnanna er nýmæli; varpar kaflinn áhuga- verðu ljósi á áherslur í umræðu um félagslega barnavernd á norrænum vett- vangi nánast alla 20. öld. Ályktanir höfundar hníga einkum að því að ráðstefnurnar hafi stuðlað að norrænum tengslum, þekkingarmiðlun og nýsköpun. Yfirleitt hefur henni tekist vel að varpa ljósi á samspil hins þjóðlega og norræna í þessum málaflokki. Í kaflanum „Den sociala barnavården. Nationell praktik och kompara- tion“ (bls. 137–215), sem Ingrid Söderlind er ábyrg fyrir, er rætt um áhrif velferðarstefnu á mótun barnæsku. Höfundur beinir sjónum að opinberri félagslegri barnavernd og kveður hana réttilega oftast skilgreinda sem opin- bera starfsemi (sbr. Guðrún Kristinsdóttir, Child Welfare and Professionaliz - ritdómar 209 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.