Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 153

Saga - 2012, Blaðsíða 153
um málskotsrétt forseta næði ekki til tillögu til þingsályktunar, en fullyrti að samningurinn yrði ekki fullgiltur með samþykkt þings - ályktunarinnar einnar. Einnig þyrfti að samþykkja lög, t.d. um skatt- frelsi ameríska starfsliðsins. Og forseti Íslands hefði ótvíræða heim- ild til að neita að undirrita lög. Lögleysa væri að bera ekki upp slík lög samhliða þingsályktuninni. „Er það máske gert“, spurði Einar Olgeirsson, „til þess að hindra möguleikann á því, að forsetinn geti notað vald sitt til þjóðaratkvæðagreiðslu?“25 Forsætisráðherra gerði einnig kröfuna um þjóðaratkvæðagreiðslu að sérstöku umtalsefni og sagði: „Þá hef ég heldur ekki séð mér fært að fallast á fram komn- ar óskir um, að mál þetta verði lagt undir sérstakan dóm þjóðarinn- ar með almennri þjóðaratkvæðagreiðslu. Ber margt til, en það helzt, að það fær með engu móti staðizt, að með þessum samningi sé á nokkurn hátt um réttindaafsal að ræða af hálfu Íslendinga. Þvert á móti er nú landið að nýju fengið Íslendingum í hendur.“26 Emil Jónsson, þingmaður Alþýðuflokksins og samgöngumálaráðherra, var sammála rökum Ólafs Thors: „Það hefur verið talað um þjóðar- atkvæðagreiðslu um þennan samning, en þá fyrst verið á hana minnzt, þegar öll önnur rök hefur þrotið. Krafan um þjóðarat - kvæðagreiðslu er reist á röngum forsendum. Hún er byggð á því, að hér sé um herstöðvasamning að ræða, og hún er byggð á því, að hér sé um að ræða afsal landsréttinda. Hvort tveggja hefur komið fram í þeim ályktunum, sem gerðar hafa verið um málið, en hvort tveggja er rangt. Þegar af þeirri ástæðu á þjóðaratkvæðagreiðsla ekki að fara fram.“27 Flokksbróðir Emils, Finnur Jónsson félags- og dómsmálaráð - herra, vísaði á bug fullyrðingum Einars Olgeirssonar um að fyrir lægju undirskriftir 8000 kjósenda og fullyrti um þær undirskriftir: „Það liggja fyrir undirskriftir ýmissa manna, sem alls ekki hafa kosningarétt. Þrátt fyrir svívirðingar, árásir og róg um uppkastið, bæði í blöðum og á mannfundum, hefur aðeins fimmti hluti Reyk - víkinga skrifað undir kröfuna um þjóðaratkvæði. Djúpar rætur hef- ur krafan um þjóðaratkvæði ekki átt hjá þjóðinni.“28 Eysteinn Jónsson útskýrði nefndarálit Framsóknarmanna í utanríkismála- nefnd. Hann gagnrýndi meðferð málsins og sagði að utanríkis - þjóðaratkvæði, forsetavald og … 153 25 Alþingistíðindi 1946 B, d. 260. 26 Sama heimild, d. 222. 27 Sama heimild, d. 247. 28 Sama heimild, d. 264. Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.