Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 204

Saga - 2012, Blaðsíða 204
an trúarlega merkingu í arfleifð og minningu Jóns. Hann vildi reisa kapellu á Hrafnseyri og hafði skoðun á því hvar hún skyldi standa. Og hér vitnar Páll í Ásgeir: „Á Rafnseyri stendur enn veggjarbrot úr baðstofu, en þar undir var rúm Þórdísar húsfreyju [móður Jóns Sigurðssonar]. Mætti e.t.v. fella það inn í kirkjuvegg og merkja nákvæmlega á gólfi fæðingarstað Jóns Sigurðssonar“ (bls. 195). Þetta var skrifað 1965 og er býsna seint að svo trúarleg merking er lögð í tilvist stjórnmálaforingjans. Var þetta frávik, þrá- hyggja guðfræðingsins Ásgeirs eins og ætla má af tón og stíl hjá Páli? Ekki segir hann það beint út, en ætla má af lýsingum hans og dæmum að Jón hafi afhelgast með tíð og tíma. Fróðlegt væri að greina það ferli nánar. Páll leik- ur sér að því (?) að varpa helgiblæ á alla bók sína um Jón með heitum á köfl- unum tólf (!), svo sem „Jónsmessa Sigurðssonar“ og „Fæðingarstaður helgaður“. Þetta dró hann sjálfur fram á bókakvöldi sagnfræðinga. Páll ræðir afhelgun Jóns á stöku stað í bók sinni og krýnir Megas sem braut - ryðjanda árið 1972 (bls. 237), en niðurstaða hans er ekki afdráttarlaus. Sennilega þyrfti hann að ræða fyrst nokkuð ítarlega hvað hann eigi við með hugtakinu afhelgun (e. secularization). Ef sóst væri eftir heildarlínum um sameiginlega minningu Jóns Sigurðs - sonar væri ein leið að nota einn og sama heimildaflokk og fylgja honum eftir um langan tíma. Slíkur flokkur eru t.d. kennslubækur; Páll nefnir þær stutt- lega á nafn (bls. 240) og vísar í Gunnar Karlsson sem skrifaði um „forsetann í söguritun Íslendinga“ í Andvara á afmælisárinu. Annar vitnisburður og flokkur heimilda eru stjórnmálaumræður á Alþingi, sem hafa þann kost að vera vel færðar til bókar. Hins vegar er netvæðing þingtíðindanna ekki komin nógu langt enn til að auðvelt sé að vinna þetta verk. Það væri áhugavert að skoða íslenskar kennslubækur til að sjá hvaða mynd hefur verið dregin upp af Jóni fyrir ungviði landsins. Þetta gerir Barry Schwartz í greiningu sinni, og hann getur rakið breytingar frá ári til árs því kennslubækur eru endurnýjaðar og endurskoðaðar í fjölmennu landi eins og Bandaríkjunum. Hér líður lengra á milli; t.d. var hin alþekkta Íslandssaga Jónasar frá Hriflu á boðstólum í sjötíu ár án nokkurra breytinga svo heitið gæti. Í áðurnefndri grein Gunnars Karlssonar um Jón í sagnaritun á Íslandi er mikið fjallað um kennslubækur. Þar vantar þó t.d. grunnskólaskrifin á síðasta áratug, ekki síst bók sem beinlínis er helguð Jóni og fylgir aðalnám- skránni fyrir unglingastig, nefnilega Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar. Saga fyrir unglingastig grunnskóla, gefin út árið 2000. Höfundur er Árni Daníel Júlíusson. Í þessari bók er steinum velt og minnismerkjum koll- varpað, sjálfstæðisbaráttan sett í samhengi samtímans og nútímans, fjallað um borgir og sveitir og viðteknar skoðanir dregnar í efa, t.d. sú að Ísland hafi verið vanþróað land á 19. öld. Um Ingibjörgu og stöðu kvenna er drjúg- ur kafli. Gaman væri að kanna hve nærri (eða fjarri) þessi mynd af Jóni er sameiginlegri minningu kennara og nemenda með því að taka viðtöl og ritdómar204 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.