Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Síða 73
„ H ú s i n e r u e i n s o g o p i n b ó k “ TMM 2015 · 1 73 35 Einnig má finna upplýsingar um Guðjón í eftirmælum um hann sem birtust í blöðum og tímaritum að honum gengnum, og sömuleiðis eru stutt innskot í heimildamynd Ásgríms Sverrissonar og Freys Þormóðssonar, Steinarnir tala þar sem fjölskylda hans og samstarfsmenn minnast hans. 36 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 107. 37 Jónas Jónsson, Fegurð Lífsins, Reykjavík: Samband ungra framsóknarmanna, 1960, bls. 7. 38 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 107. Leturbreyting mín. 39 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 107. Hin þjóðlega heimilismenntun mun hafa skipt Jónas miklu þar sem sagan segir að hann hafi að mestu verið sjálfmenntaður fyrstu ár ævi sinnar. Hann mun víst hafa haft ímugust á Menntaskólanum í Reykjavík, þá Latínuskólanum, því honum var meinuð innganga á þeim forsendum að hann væri of gamall. 40 B.B., „Góðar myndir af misjöfnum húsum“, Þjóðviljinn, 9. mars 1958, bls. 7. 41 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging …, bls. 107. 42 Joseph Campbell var bandarískur goðsögufræðingur sem lagði fram kenningu um ferðalag hetjunnar. Kenningin var sú að skipta mætti nánast öllum goðsögum (og síðar hefur þessari formúlu verið beitt á nánast allar þriggja þátta frásagnir með einu eða öðru móti), að forminu til, í þrjá kafla sem samanstæðu af tólf hlutum í heildina. Hlutarnir tólf eru: 1) Venjulegur heimur 2) ævintýrin kalla 3) neitun 4) hetjan hittir læriföður 5) farið yfir þröskuldinn 6) próf- raunir 7) hellirinn 8) eldraunin 9) launin 10) ferðin heim 11) endurfæðingin 12) endurkoma með elexírinn. Sjá: Campbell, Joseph, The Hero With a Thousand Faces, New York, Meridian, 1956. 43 Logi Geimgengill er íslensk þýðing á nafni einnar aðalhetju stjörnustríðskvikmynda (e. Star Wars) bandaríska leikstjórans George Lucas, Luke Skywalker. Lucas mun hafa fært sér form- gerðir goðsagna í nyt við gerð stjörnustríðsmynda sinna á 8. og 9. áratugnum. 44 Mér var t.d. bent á að Halldór Laxness væri líklegur kandídat. 45 Höfundur óþekktur, „Maðurinn sem mótaði stuðlaberg og fjallatinda í nútíma byggingar“, Samvinnan, 1. desember 1957, bls. 8–11, hér bls. 10. 46 Hörður bendir einnig á að það var siður júgend og Art Nouveau manna að leita fyrirmynda í náttúrunni. Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 350–355. 47 Guðjón Samúelsson, „Íslensk húsagerð og skipulag bæja“, Tímarit V.F.Í.,1–3/1930, bls. 1–5, hér bls. 1. 48 Á öðrum og þriðja áratug töldu ýmsir að leita ætti fyrirmynda í náttúrunni við teikningar á byggingum. Einn þeirra var danskur arkitekt að nafni Alfred Jensen Raavad, sem skrifar bók um íslenska byggingarlist, Islandsk Architektur, sem kemur út árið 1918. Þar beinir hann sjónum að íslensku torfbæjunum sem hann telur eiga margt sameiginlegt með gotneskri bygg- ingarhefð. Hann taldi byggingarsnið þeirra geta verið grundvöll til fyrirmynda með þjóðlegu sniði „og í samræmi við landslagið“. Pétur H. Ármannsson, „Íslensk húsagerðarlist á 20. öld“, Íslensk byggingarlist, Guðmundur Gunnarsson; Einar Örn Gunnarsson; Poulsen, Mogens Brandt, Aarhus: Arkitektskolen i Aarhus, 1996, bls. 38–48, hér bls. 43. Þess má svo til gamans geta að Alfred Raavad var bróðir Thors Jensen og kom þess vegna til Íslands. 49 Guðjón Samúelsson, „Íslensk húsagerð og skipulag bæja“, bls. 4. 50 Framfaragoðsögnin er nátengd nútímahyggjunni og gengur út á þá hugmynd að manninum og samfélagi hans muni vegna betur ef hann sé frjáls og treysti á skynsemi í stað kennivalds. Hins vegar fela hugmyndir nútímahyggjunnar ekki í sér hlutlægan mælikvarða á hvað framfarir eru og því halda sumir, til að mynda heimspekingurinn Georg Henrik Von Wright, því fram að það sé tálsýn að telja að framfarir, til að mynda á sviði vísinda og þekkingar, séu alltaf góðar í sjálfu sér. Sjá: Von Wright, Georg Henrik, Framfaragoðsögnin, Reykjavík: Hið íslenzka bókmennta- félag, 2003. 51 Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur …, bls. 25. 52 Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur …, bls. 25. 53 Herrafrásögn (e. master narrative) er altæk útskýring á sögulegri framvindu og gefur tiltekinni allsherjar hugmynd samfélagslegt lögmæti. Innan hennar rúmast margar litlar sögur þar sem mismundandi þekkingarsvið eru dregin í eina heild. Svo dæmi sé tekið má nefna að mannkyns- sagan er herrafrásögn sem sameinar margar litlar frásagnir í eina stóra. Sjá: Malpas, Simon, „Postmodern Knowledge“, Jean-François Lyotard, Routledge Critical Thinkers, London: Routledge, 2003, bls. 18–20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.