Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Page 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Page 17
Þ j ó ð í l e i t a ð þ j ó ð s ö n g TMM 2016 · 3 17 50 Guðmundur Andri Thorsson, „Enn vantar þjóðsöng“, DV 1. nóvember 1996, bls. 12. 51 Sigríður Ingvarsdóttir og Hilmar Gunnlaugsson, „Nýr þjóðsöngur“, Morgunblaðið 29. nóvem- ber 2004, bls. 22; sjá einnig „Eitt eilífðar smáblóm“, Morgunblaðið 11. nóvember 2004, bls. 8. 52 Land míns föður sker sig úr þessum hópi að því leyti að lagið er í moll. Sárafá lönd eiga þjóðsöng í moll, þeirra á meðal Ísrael, Búlgaría, Slóvakía og Tyrkland. 53 Guðmundur Steingrímsson, „Þjóðsöngurinn“, Fréttablaðið 20. nóvember 2004, bls. 80. 54 Guðmundur Andri Thorsson, „Söngur kvarkanna“, Fréttablaðið 22. nóvember 2004, bls. 16; sjá einnig Bjarni Karlsson, „Grátandi sjálfsmynd þjóðarinnar“, Fréttablaðið 22. nóvember 2004, bls. 17; Guðni Tómasson, „Teboð til varnar þjóðsöngnum“, Morgunblaðið 25. nóvember 2004, bls. 32. 55 Einar Kárason, „Þjóðsöngurinn er gagnslaus“, Pressan 15. mars 2011, sótt 17. mars 2016; „Er tímabært að taka upp nýjan þjóðsöng“, Morgunblaðið 20. mars 2011, bls. 12; Jón Gnarr, „Kjöt- vinnsla kærleikans“, Fréttablaðið 22. ágúst 2015, bls. 18. 56 Rétt eins og með Ó, Guð vors lands á sinni tíð hefur þjóðin sjálf valið sér annan og óform- legri „varaþjóðsöng“, Ég er kominn heim, sem raunar er eftir ungverska óperettutónskáldið Emmerich Kálman og heitir í upprunalegri gerð Heut’ Nacht hab’ ich geträumt von dir. Þetta hefur mörgum þótt sérkennilegt vegna uppruna lagsins og er þá beitt sömu rökum og snemma á 20. öld þegar lög eftir tónskáldin Schiøtt og Weyse þóttu óhæf sem þjóðsöngur Íslendinga. Viðtal Felix Bergssonar við Jónatan Garðarson, Rás 2 Ríkisútvarpsins 15. september 2015, http://www.ruv.is/frett/eg-er-kominn-heim-hinn-nyi-thjodsongur, sótt 8. júlí 2016.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.