Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Side 33
É g v e r ð a l l t a f s v o h i s s a TMM 2016 · 3 33 Er öðruvísi að vera rithöfundur af kvenkyni en af karlkyni? Hver heldurðu að sé munurinn á stöðu karl- og kvenhöfunda? Ég hef aðeins verið höfundur af kvenkyni og hef aldrei orðið vör við að það sé hamlandi, það hafa kannski aðrir höfundar aðra sögu að segja, sérstaklega af kynslóðunum á undan. Ég læt þetta ekki flækjast fyrir mér. Hefurðu orðið vör við að hægst hafi á endurnýjuninni í rithöfundastétt hér á Íslandi? Geturðu ímyndað þér hvað valdi? Ég held það komi í bylgjum, það er að koma fram fylking af fólki sem er að gefa út fyrstu bækur, aðrar bækur, halda ljóðakvöld. Þetta er eins og með fuglastofna, eitt árið er talað um að þessi fugl eða hinn sé kominn í útrýmingarhættu, svo nokkrum árum seinna hressist ástandið – þetta eru svona náttúrulegar sveiflur. Hver er annars staða íslenskra bókmennta í dag? Þær stefna háskalega í að vera lúxusvara í búðum, því miður, en inni- haldið er alveg ágætt. Það þarf hinsvegar að passa sig á hæpinu, keyra ekki alltaf upp sömu hringekjuna: að þetta séu heimsins bestu bækur sem komi út. Við erum mjög lítill hópur á alþjóðlega vísu, hann gerir gríðarlegt gagn fyrir tungumálið og hugsunina hér, en hann er ekki áhrifaríkur á heimsvísu. Kannski asnaleg spurning handa ljóðskáldi: ertu ljóðelsk? Nei ekki asnaleg spurning, mörg skáld lesa ekki önnur – ég nýt þess að lesa ljóð og þykir gott að fá sjónarhorn annarra á lífið. Viltu segja mér eitthvað um framtíð skáldskaparins? Já, hann bjargar mannslífum, á þann hátt að hann getur bjargað sálar- heill og haldið til haga upplýsingum um fortíð og samtíð. Þess vegna er ekki gott ef yfirráðasvæði hans minnkar, umfang hans dregst saman og skáld- skapurinn verður að sérréttindakima eða neðanjarðarmenningu. Það er eins gott að hann lifi áfram góðu lífi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.