Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 38
S t e i n a r B r a g i 38 TMM 2016 · 3 plakat af konu á fjórum fótum í g-streng sem horfði blíðlega yfir öxlina á sér – á svipinn eins og hún gæti ekki kúkað og þyrfti hjálp, datt mér í hug og sprakk úr hlátri. Það var að minnsta kosti eitthvað: plakat. En hjá vísindamönnum í Smáralind var manni smalað inn á venjulegt kló- sett, og ég gat ekki útilokað að hin herbergin á ganginum væru lögð undir sálfræðinga og kúnnarnir kæmu hingað inn á klósett til að grenja eftir tíma, vinna úr sorg yfir dánum börnum, og það var svo sannarlega gefið að læknar og hjúkrunarfólk í húsinu sinntu hér kalli náttúrunnar. Maður sest ekkert á þannig klósett og gyrðir niður um sig til að fá það í dollu. Í statífi við hlið klósettsins var hefti af Lifandi vísindum, sem staðfesti það sem mig grunaði að klósettið væri ætlað starfsfólki, daglegri önn þess en engri sýnatöku. Klósettskálin var opin en ég lokaði henni, settist og gyrti niður um mig. Eftir smástund byrjaði ég að toga með annarri hendi og hélt á dollunni í hinni. Ég tók eftir því að lokið var ennþá á dollunni og þá hætti ég toginu, skrúfaði lokið af og lagði frá mér á gólfið. Herbergið var þögult og mér leið kjánalega, eins og ég sæti ennþá á biðstofu nema þessi var bara örlítið minni. Ég teygði mig í heftið af Lifandi vísindum. Aðalfyrirsögn á forsíðu var Hláturinn lengir lífið og vísaði í umfjöllun um Darwin og það sem hann sagði um hlátur. Ég lagði dolluna frá mér í gólfið, við hliðina á lokinu, og fletti í gegnum blaðið í leit að léttklæddri konu en fann bara kvenkyns apa – hún var í Darwin-greininni og nafngreind sem Emma í myndatexta; og í annarri grein var þúsund ára gömul manneskja varðveitt í snjó, Lucy, ein- hvers konar múmía. Ég linaðist af þessu en lokaði augunum og ákvað að reyna aftur, gleyma blaðinu og klósettinu og dollunni þótt ég vissi af henni á gólfinu ef ég færi alla leið. Ég klemmdi aftur augun og hugsaði um stelpuna frammi í mót- töku en hætti við, það var alveg eins líklegt að hún sæi það í augunum á mér þegar ég kæmi fram og skilaði fullri dollunni; í staðinn svissaði ég yfir á stelpuna frá Selfossi sem var aftast í Séð og heyrt og reyndi að sjá fyrir mér atburðarás þar sem hún kæmi við sögu – til að ég örvist verður að vera eitthvert samhengi, ég hef aldrei skilið klám sem sýnir nærmyndir af kyn- færum að slímast saman með soghljóðum. – Stelpan frá Selfossi var klædd í stutt pils og kjagaði drukkin um miðbæ Reykjavíkur eftir vísindaferð HR í japanska sendiráðið – fóru þau í sendiráðin? – Eða Kaupþing í Borgartúni. Hún var þar djammandi með vinkonum sínum, klædd í nælonsokkabuxur sem lögðust þétt að hvelfdum lærunum, klofið rifnaði og skyndilega vorum við inni á klósetti sem var í Japan, tónlist úr loftinu og loðfóðruð handföng, flúraðir speglar og hún hossaði sér ofan á mér með tunguna lafandi út um munnvikið, umlandi eins og vanviti, hún var svo gröð og klofið á henni var löðrandi eins og frönsk mýri á sautjándu öld. Ég stífnaði aftur og byrjaði að toga hraðar en myndin af Selfoss-stelpunni vék fyrir konunum á CNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.