Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Side 76
76 TMM 2016 · 3 H va ð e r í s l e n s k u r r i t h ö f u n d u r ? … koma inn á sviðið frá hægri. Þeir grafa djúpa gröf í snjóinn þar sem fólkið hafði verið, finna síðan sporin þess, rekja þau til vinstri, hverfa inn í skóginn. Það tekur að hvessa. Leiksviðið er aftur autt. Fólkið kemur frá hægri, fyrst móðirin, svo eldri sveinninn. Faðirinn ber yngri sveininn á bakinu. MÓÐIRIN: Guði sé lof! Hér eru spor eftir menn, sem eru að leita að okkur. Sporin eru nýleg. Þeir geta ekki verið langt frá okkur. FAÐIRINN: Það er eins og þeir hafi komið upp úr jörðinni, risið upp úr gröfinni til að hverfa í hana aftur, skilið hana eftir opna. MÓÐIRIN: Þeir hafa með sér hunda til að rekja sporin okkar, tvo eða þrjá stóra hunda. Þeir hafa ætlað að finna okkur. ELDRI SVEINNINN: En hundarnir hafa komið á eftir mönnunum. – Hér hafa þeir grafið gröf niður í mold. FAÐIRINN: Gröfin þessi mundi rúma fjóra menn. Hún starir á okkur eins og opið auga á líki. MÓÐIRIN: Mennirnir eru þrír eða fjórir. Þeir hafa gengið nokkuð hratt, þeir hafa viljað finna okkur sem fyrst. FAÐIRINN: Þeir hafa ef til vill heyrt börn gráta og farið að flýta sér. Það hvessir meira. (210) Það heldur áfram að hvessa á sléttum Norður Ameríku og lesendur geta ímyndað sér endalok hringsins sem hér um ræðir. En er eitthvað sérstaklega íslenskt við gröfina í snæviþöktum skógi óbyggðanna, hér í þessum hildar- leik nútímabókmennta? Hringur Guttorms er dreginn á íslensku, þökk sé rótlausu ríkidæmi tungumáls íslenskra innfytjenda um og eftir aldamótin nítján hundruð á sléttunni miklu vestanhafs. Og í hringnum fangar leikskáldið við Íslend- ingafljót mögulega einhverjar útlínur í örlögum íslenskra og annarra evr- ópskra innflytjenda á þessum tíma í veraldarsögunni. Svo er hins vegar að sjá sem hann fangi ekki síður melankólíu tíðarandans í fæðingu nútímans og ferji sig með þeim hætti í átt til þeirrar tilvistarskynjunar sem verk sumra af þekktari leikskáldum nútímans geyma.14 Arfurinn í margbrotinni útlegð Eins og hér hefur verið reifað, er ekki með öllu einfalt mál að henda reiður á þætti íslenskrar menningar í veruleika þeirrar margbrotnu útlegðar sem seytlar inn í verk á borð við Játningar landnemadóttur og Hringinn í Tíu leikritum. Verkin eru vissulega ólík. En munurinn felst ekki einvörðungu í ólíkum bókmenntalegum eiginleikum æviminninga Lauru, annars vegar, og módernískri leikritun Guttorms, hins vegar. Meðan brotin í splundraðri barnæsku Lauru taka á víxl á sig mynd róttækrar gagnrýni á vestræna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.