Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Qupperneq 121
H u g v e k j a TMM 2016 · 3 121 þetta mikla skref þarfnast nokkurs und- irbúnings, nauðsynlegt er að sannfæra þá sem hafa kannske ekki mikla og frumlega hugsun sjálfir en ná eyrum almennings, svo sem blaðamenn, útvarpsmenn, sjónvarpsmenn, rithöf- unda, skopteiknara og aðra af því tagi, þá sem Hayek kallaði „fornsala hug- myndanna“. Í kjölfar þess fara hér og þar að birt- ast greinar sem nefnast „Það er ekkert til sem heitir ókeypis andrúmsloft“, „Lífshættuleg mengun: eina lausnin einkavæðing“, „Miljarðar tapast fyrir hvern mánuð sem dregst að einkavæða andrúmsloftið“, „Ætla menn að bjóða heim mengunarslysi?“, „Ekkert hreint loft án ábyrgs eiganda“, „Einkavætt loft er alltaf blátt“, og margt, margt annað af því tagi. Einstaka menn fara að mót- mæla, en þeir eru strax kveðnir niður, enda taka fáir lengur mark á illa dul- búnum dalakofa-marxistum. Um leið og búið er að koma því inn hjá almenningi að einkavæðing loftsins sé nú orðin óhjákvæmileg, verður hafist handa. Þar sem samkeppni er nauðsynleg á öllum sviðum, annars verða aldrei nein- ar framfarir, eru nú stofnuð tvö fyrir- tæki, „Loftur“ og „Kári“, og lögð drög að því að afhenda þeim andrúmsloftið yfir Íslandi og hafinu innan landhelgi og öll þess gögn og gæði til fullrar eign- ar, og skyldi það gilda í níutíu og níu ár. Það fylgir og einkavæðingunni að gegn því að fá afnotagjöldin skuli fyrirtækin sjá til þess að loftið sé hreint. En nú kemur skyndilega óvænt babb í bátinn, Icelandair setur fram kröfur og heldur því fram að samkvæmt hlutarins eðli eigi það þegar allt andrúmsloftið, og því sé verið að ganga gegn rétti þess. Það verður mikil togstreita og hnútur fljúga á víxl, en málið er leyst bak við tjöldin með því að Icelandair fær hlutabréf í báðum fyrirtækjunum. Virði þeirra er ekki gefið upp, enda eignarhald fyrir- tækjanna óljóst, einungis er vitað að á bak við þau eru fjársterkir aðilar í útlöndum sem eiga þau gegnum fyrir- tæki á Jómfrúreyjum og í Panama. Eftir þessar sættir verður farið að leysa hin hagnýtu vandamál einkavæð- ingarinnar. Bæði fyrirtækin fela hreins- un loftsins undirverktaka, alþjóðafyrir- tækinu „Cleanair“, sem er eign sjóðs á Krókódílaeyju og hefur sínar aðalskrif- stofur í pósthólfi í Buenos Aires, skal það eitt ábyrgt fyrir gæðum loftsins og taka við kvörtunum vegna þeirra. Um hreinsunina munu sjá farandverkamenn frá Bangladess, en þeir eru rétt ókomnir. Síðan er farið að huga að innheimtu, og er lausnin sú að skömmu eftir fæðingu nýs einstaklings skulu foreldrarnir ákveða hvaða boði fyrirtækjanna Lofts og Kára þau ætla að taka – því sam- keppninnar vegna eru boðin margvísleg, það eru sértilboð þvers og kruss með alls kyns afsláttum – og síðan er fest gúmmíbelti utanum brjóstkassa hvít- voðungsins með mæli sem sýnir nákvæmlega súrefnisnotkun hans (ekki er nauðsynlegt að lesa á mælinn, hann sendir upplýsingarnar beint). Beltið er sett utan um barnið við hátíðlega athöfn með kökum og súkkulaði, því um leið fær það nafn, öll fjölskyldan kemur saman og fulltrúi fyrirtækisins flytur stutt ávarp og óskar öllum til hamingju. Síðan fara foreldrarnir að greiða afnota- gjald af loftinu með reglulegu millibili. Það er vissulega ekkert til sem heitir ókeypis andrúmsloft, en fyrir suma sem hafa ekki spjarað sig vel í samkeppninni vegur afnotagjaldið þungt í heimilis- bókhaldinu. Því fara menn fljótlega að velta fyrir sér alls kyns aðferðum við að spara sína eigin súrefnisnotkun svo og fjölskyldunnar allrar. Mæður kalla hastar lega á börnin: „Veriði ekki með þessi ærsli sýknt og heilagt, krakkar, við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.