Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Síða 138
U m s a g n i r u m b æ k u r 138 TMM 2016 · 3 VI Að mínu mati er tvíleikurinn um Odd Norðfjarðarskipstjóra og keflvíska afkomendur hans mikilvægasta verk Jóns Kalmans til þessa. Sú einarða víg- staða sem hann tekur með þeim sem leyfa sér að hrærast í heimi andans og ástarinnar er skýrust hér og í þríleikn- um sem hófst með Himnaríki og helvíti (2009). En með því að stika vígvöllinn í nútímanum, láta hann varpa ljósi á sam- félag okkar og ýmis mein sem einkenna það, gerir hann okkur öllum greiða. Staða og horfur tilfinningalífsins er umræða sem við verðum að taka og enginn er hæfari til að stýra þeirri greiningardeild en Jón Kalman Stefáns- son. Einar Már Jónsson Whiss-bang, whiss-bang, whiss-bang Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenn- ingin fór fjandans til, Mál og menning 2015 Á okkar tímalausu tímum þegar búið er að stroka út fortíðina, sagan er horfin út í veður og vind og sjóndeildarhringur- inn nær lítið út fyrir stundlegan rembi- hnút hins glórulausa „nú“, eru bækur eins og „Þegar siðmenningin fór fjand- ans til“ eftir Gunnar Þór Bjarnason hið þarfasta verk. Eins og undirtitillinn gefur til kynna – „Íslendingar og stríðið mikla 1914–1918“ – er viðfangsefnið ástandið á Íslandi á stríðsárunum, við- brögð landans við þeim hörmungarat- burðum sem voru að gerast erlendis, svo og ævi og örlög manna sem voru af íslensku bergi brotnir og fylktu sér undir fána hinna stríðandi þjóða. Þetta er merkileg saga, og hefur til þessa ekki verið tekin til rækilegrar athugunar út af fyrir sig svo ég viti. Undirtitillinn segir þó ekki nema hálfa söguna, því höfundur rekur einnig sögu heimsstyrjaldarinnar sjálfrar allt frá aðdraganda hennar til Versalasamn- inganna illræmdu, og eru þessar tvær hliðar verksins að vissu marki sjálfstæð- ar. Sagan af styrjöldinni er einkar vel sett fram og fjörlega skrifuð, og dregur höfundur þar saman nýjustu rannsóknir fræðimanna á hinum ýmsu þáttum hennar. Óhætt er að segja að þær hafi tekið mikinn fjörkipp undanfarin ár, ekki síst vegna breyttra viðhorfa, – nú er t.d. farið að leggja mun meiri áherslu á líf og dauða óbreyttra hermanna og upplifanir þeirra á vígvellinum og utan hans. Höfundur ver allmiklu rúmi í að rekja hinar ýmsu kenningar um orsakir stríðsins, hann vegur þær og metur án þess að taka neina afgerandi afstöðu, enda ekki heiglum hent, vafalaust voru að verki margir samverkandi þættir. Ég hef löngum verið þeirrar skoðunar að „heimsófriðurinn mikli“ hafi farið af stað fyrir hreina handvömm óhæfra leiðtoga sem sátu blýfastir í eigin for- dómum, heimsku og hroka, og væri hollt fyrir stjórnmálamenn nú á dögum að hugleiða sárgrátleg dæmi þeirra. Þessir menn óðu fram í blindni, í æsingnum vissu þeir ekkert hvað þeir voru að gera, og samt er ekki hægt að fyrirgefa þeim. En úr þessu hefði þó varla orðið þetta geigvænlega blóðbað ef ekki hefði verið jarðvegur fyrir því. Sú tilfinning að mikilvæg mál væru enn óútkljáð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.