Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Page 144

Tímarit Máls og menningar - 01.10.2016, Page 144
Höfundar efnis a rawlings, f. 1978. Íslensk-kanadískt skáld, fædd í Kanada en búsett á Íslandi. Höfundur fjölda ljóðabóka og -verka unnin í ólíka miðla. Meðal stofnenda bókmenntahópsins Ós Pressan en það er vettvangur fyrir konur úr ýmsum hornum heimsins sem sest hafa að á Íslandi og fást við ritstörf. Síðasta bók hennar er Áfall / Trauma, 2016. Árni Heimir Ingólfsson, f. 1973. Tónlistarfræðingur sem sendi frá sér Sögu tónlistarinnar á þessu ári. Beatriz Portugal, f. 1979. Blaðamaður frá Brasilíu sem býr á Íslandi og er meðal félaga í bókmenntahópnum Ós pressan. Hún vinnur sem stendur að bókinni Cartas da Islândia, greinasafni um Ísland. Birna Bjarnadóttir, f. 1961. Bókmenntafræðingur og gagnrýnandi. Á næsta ári er væntan- legt greinasafnið Heima og heiman í ritstjórn hennar, byggt á erindum á samnefndu málþingi í HÍ til heiðurs Guðbergi Bergssyni. Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur og fyrrum kennari við Sorbonne háskóla í París. Árið 2012 kom út eftir hann bókin Örlagaborgin. Elías Knörr, f. 1981 í Galisíu. Skáld. Hann hefur gefið út tvær frumsamdar ljóðabækur á íslensku. Á þessu ári kom út bókin Greitt í liljum. Eric Boury, f. 1967. Franskur bókmenntafræðingur og einn helsti þýðandi íslenskra bók- mennta í Frakklandi. Ewa Marcinek, f. 1986. Rithöfundur og skáld sem kemur frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í nokkur ár og er meðal félaga í bókmenntahópnum Ós pressan. Gerard Lemarquis, f. 1949. Rithöfundur og þýðandi, kennari í MH og fréttaritari sem hefur búið á Íslandi um áratugaskeið. Árið 2014 kom út í Frakklandi eftir hann bókin Les Islandais : lignes de vie d‘un peuple. Halldór Guðmundsson, f. 1956. Rithöfundur og bókmenntafræðingur sem lengi stýrði Máli og menningu og síðar Eddu en er nú forstjóri Hörpu.Bók hans Mamúska kom út árið 2015. Hrafn Gunnlaugsson, f. 1948. Kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur. Ingvar Gíslason, f. 1926. Fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Fyrr á þessu ári kom út ljóðabók hans, Úr lausblaðabók – Ljóðævi. Joachim B. Scmidt, f. 1981. Svissneskur rithöfundur og blaðamaður sem býr í Reykjavík. Árið 2014 kom út eftir hann skáldsagan Am Tisch sitzt ein Soldat. Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Lektor í íslensku við menntavísindasvið HÍ. Árið 2011 sendi hann frá sér bókina Landnám. Ævisaga Gunnars Gunnarssonar. Kristín Ómarsdóttir, f. 1962. Rithöfundur sem birtir reglulega viðtöl við kollega í tmm. Síðasta bók hennar er Flækingurinn, 2015. Kristof Magnusson, f. 1976. Íslensk-þýskur rithöfundur, leikritaskáld og einn helsti þýðandi íslenskra bókmennta í Þýskalandi. Skáldsaga hans, Það var ekki ég kom út í íslenskri þýðingu árið 2012 en síðasta bók hans er skáldsagan Artzroman, 2014, Marjatta Ísberg, f. 1945 í Finnlandi. Kallar sig hugverkakonu og síbúa en hefur starfað lengi við kennslu, blaðamennsku og önnur ritstörf. Olga Alexandersdóttir Markelova, f. 1980. Bókmenntafræðingur, skáld og þýðandi, sem þýtt hefur íslenskar bókmenntir á rússnesku. Ólafur Jóhann Ólafsson, f. 1962. Rithöfundur sem starfað hefur um árabil í New York sem aðstoðarforstjóri hjá Time Warner. Síðasta skáldsaga hans var Endurkoman, 2015. Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Bókmenntafræðingur. Árið 2015 kom út bók hennar er Ég skapa - þess vegna er ég. Um skrif Þórbergs Þórðarsonar. Soffía Bjarnadóttir, f. 1975. Skáld. Árið 2015 kom út eftir hana ljóðabókin Beinhvít skurn. Soffía Gunnarsdóttir, f. 1964. Norrænu- og þýskufræðingur og fyrrum lektor í íslensku við Humboldt-Universiät í Beríin. Starfar við sendiráð Íslands í Berlín. Steinar Bragi, f. 1975, rithöfundur. Nú í haust er væntanlegt smásagnasafn hans Allt fer. Þorgeir Tryggvason, f. 1968.Gagnrýnandi og texta- og hugmyndasmiður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.