Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 118

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 118
118 Henry Alexander Henrysson fram fjörleg umræða meðal veiðimanna sjálfra um siðferðilega stöðu mismun- andi veiðiaðferða og eru þar oft höfð uppi stór orð. Umræða um urriðaveiðar í Þingvallavatni er ágætt dæmi á Íslandi þar sem aðilar eru sammála um að ekk- ert sé að því að veiða fiska sér til ánægju og matar. Þá greinir einfaldlega á um hvaða fiska má veiða, hvernig og hvenær. Í umræðum um skotveiðar á spendýrum skiptast fylkingar fremur eftir því hvort þær telji réttlætanlegt eða óréttlætanlegt að deyða önnur spendýr þegar um nokkurs konar tómstundaiðju virðist vera að ræða. Spendýr hafa annars konar og örlítið háleitari stöðu í hugum okkar en fiskar og fuglar. Skotveiðar hafa almennt það forskot á margar aðrar veiðiaðferðir að þær virðast um margt mannúðlegri. Byssuskot getur valdið skjótum dauðdaga ef fær veiði- maður heldur á vopninu. Það skiptir því verulegu máli í hugum flestra á hvaða hátt dýr eru deydd.16 Til að mynda er sitthvað einkennilegt við að endurvekja fornar veiðiaðferðir í því skyni að auka eigin ánægju eins og reglulega kemst í tísku á Vesturlöndum. Bogveiðar ná til að mynda reglulega auknum vinsældum þrátt fyrir andmæli dýraverndunarsinna sem benda á meiri líkur á því að dýr sær- ist af þeim og hljóti kvalafullan dauðdaga. Mikil umræða um refaveiðar á Bret- landseyjum, þar sem hundar sjá um drápið, er einnig nýlegt dæmi um að fólki er ekki sama um hvernig dýr eru aflífuð. Myndir af dýrum sem hafa fest í gildrum og liðið þannig miklar þjáningar vekja alltaf hörð viðbrögð. Hér skiptir þó einnig máli hvaða dýrategund á í hlut. Minkaveiðar með hundum eru sjaldan gagn- rýndar. Og þar að auki skiptir reyndar ekki alltaf einungis máli hvort dauðdag- inn sé skjótur eða ekki. Myndir af veiðum á selkópum þar sem kylfum er beitt vekja ávallt upp sterkar tilfinningar þegar þær birtast enda þykja þær sérstaklega grimmilegar. Þegar skotveiðar á spendýrum eru bornar saman við margar aðrar tegundir veiða vekur það ekki eins augljósan óhug og andúð hjá almenningi. Þær eru þó ávallt umdeildari en veiðar á öðrum dýrategundum, eins og áður sagði. Siðferðilega álitamálið á sér ekki síst rætur í því að markmið skotveiða er meðal annars ánægja veiðimannsins.17 Tvískinnungur Hér að framan hefur verið minnst á að ekki verði stuðst við siðfræðikenningar til að bregðast við mögulegum siðferðilegum álitamálum varðandi skotveiðar á spendýrum. Einnig hefur væntanlega mátt lesa á milli línanna að álitamálin séu 16 Efasemdir um að hægt sé að deyða hvali á skjótan hátt hafa til dæmis verið ein helstu rök and- stæðinga hvalveiða undanfarna áratugi. Nýlega hefur farið fram töluverð umfjöllun í fjölmiðlum vegna þess að ekki stendur til að gera rannsóknir dýralækna á dauðastríði hvala hér við land sumarið 2014 opinberar. 17 Það getur verið býsna snúið að gera skýran greinarmun á atvinnuveiðum annars vegar og frí- stundaveiðum hins vegar. Dæmi um skotveiðar sem eru einungis stundaðar í atvinnuskyni eru fá og rök fyrir frístundaveiðum eru ekki síst af því tagi að þær séu atvinnuskapandi. Með örfáum undantekningum eru skotveiðar á spendýrum fyrst og fremst stundaðar vegna þeirrar ánægju eða útrásar sem skotveiðimaður fær út úr veiðunum. Sú ánægja sem hér er vísað til getur þó vissulega verið ákaflega margbrotin og tengst flóknum persónulegum og félagslegum atriðum. Og margir kannast við ánægjuna sem fylgir því að bera mat í hús. Hugur 2014-5.indd 118 19/01/2015 15:09:35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.