Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 103

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 103
 „Nýmenni“ eða mörk mennskunnar 103 eldri álitaefni í nýtt og jafnvel óvænt samhengi. Einnig hefur sú spurning verið áleitin hverjir eigi að móta almenna stefnu um beitingu tækninnar og áhersla lögð á að tryggja þurfi aðkomu fleiri en tiltölulega þröngs hóps sérfræðinga. Eitt þeirra sviða sem hefur fengið vaxandi athygli á síðustu misserum er áhugi heilbrigðra á að nýta sér tæki og aðferðir til að lækna sjúkdóma í þeim tilgangi að bæta sig með einhverjum hætti eða efla. Hér má nefna ásókn fólks í fegrunaraðgerðir eða lyf til að auka andlegt og líkamlegt úthald, sem upphaflega var ætlað að bæta líkams- lýti eftir slys eða lækna alvarlega sjúkdóma. Þá skapar líftæknin möguleika á að velja fósturvísa með tiltekna erfðafræðilega eiginleika og gerðar eru tilraunir með ígræðslu elektróða í heila fólks til að efla heilastarfsemi eða skynjun svo dæmi séu nefnd. Efling heilbrigðra einstaklinga vekur margvíslegar siðfræðilegar spurningar, ekki síst ef hún hefur áhrif á heila og taugakerfi mannsins, enda er heilinn ekki eins og hvert annað líffæri heldur býr hann yfir minningum okkar og sjálfsskiln- ingi. Efling hugar eða annarra taugafræðilegra þátta, s.s. minnis, einbeitingar eða skynjunar, getur því breytt viðkomandi manneskjum að verulegu leyti. Slík efling einstaklinga getur einnig haft áhrif á jafnræði milli fólks og þar með samfélags- gerðina. Í fræðilegri umræðu um þessa nýju tækni er spurt hve langt megi ganga í því að fikta við heilastarfsemi heilbrigðra einstaklinga. Er slík efling eftirsóknar- verð? Ber að setja slíkri eflingu mörk?3 Í þessari grein verður fjallað um þessar spurningar, einkum með eflingu heila og taugakerfis í huga. Fyrst verður hugað að vandanum við að skilgreina hvað í eflingu felist, en það leiðir að umræðu um mörk eflingar og greinarmuninn á læknismeðferð og eflingu. Margir gera sér von- ir um að með heila- og taugaeflingu verði í framtíðinni hægt að breyta manninum verulega og jafnvel að ný manntegund muni líta dagsins ljós. Hún snertir því grundvallarspurningar mannlegrar tilveru og vekur áleitnar siðferðilegar spurn- ingar um samfélag okkar, gildismat og sjálfsskilning. Í síðari hluta greinarinnar verður fjallað um þessi efni og m.a. velt upp ástæðum þess að taugaefling vekur jafn mikinn áhuga og raun ber vitni. Heila- og taugaefling. Mörk læknisfræðilegrar meðferðar og eflingar Frá örófi alda hafa manneskjur reynt að auka bæði á andlegan og líkamlegan styrk og yfirvinna margvíslegar takmarkanir sínar og því er saga hugmynda og tilrauna um eflingu einstaklinga orðin býsna löng. Urban Wiesing bendir til að mynda á áherslu Forn-Grikkja á að efla og styrkja einstaklinginn og leit þeirra að fullkomnun.4 Þessi þrá eftir fullkomnun kom skýrt fram í menningu þeirra og hefur allar götur síðan birst með margvíslegum hætti í viðfangsefnum vísinda- manna, rithöfunda og listamanna. Geta heila og taugakerfis þróast í samspili við 3 Siðfræðistofnun tekur nú um stundir þátt í verkefninu NERRI (Neuro-Enhancement: Respon- sible Research and Innovation) sem styrkt er af 7. rammaáætlun Evrópusambandsins en markmið þess er m.a. að efna til samfélagslegrar umræðu um heila- og taugaeflingu og taka afstöðu til þess hvernig ramma eigi að setja rannsóknum á þessu sviði. Verkefnið hófst 2013 og er til þriggja ára. 4 Wiesing 2009. Hugur 2014-5.indd 103 19/01/2015 15:09:35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.