Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 122

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 122
122 Henry Alexander Henrysson skilyrðislaust til ástands stofna þegar viðhorf til skotveiða eru mótuð. Þessi skoð- un hefur reyndar sem betur fer átt sífellt meira fylgi að fagna á síðustu áratugum, svo miklu fylgi reyndar að segja má að hún sé óumdeild. Staðreyndin er þó sú að fyrir utan þetta atriði, sem er í raun og veru ekki lengur sérkenni vísindalegra viðhorfa, þá skiptast vísindamenn í fylkingar þegar kemur að umhverfismálum. Vísindaleg hugsun dugir ekki ein og sér til að fella ákveðna tegund dóma um það hvort skotveiðar séu ámælisverðar eða ekki. Hún kann að vera nauðsynleg, eins og mikilvægi sjálfbærninnar sýnir fram á, en hún er aldrei nægjanleg þegar kemur að siðadómum. Gott dæmi um þetta eru fylkingar vísindamanna innan Alþjóða- hvalveiðiráðsins. Undanfarna áratugi hafa vísindamenn tekist á innan þeirrar stofnunar um réttmæti hvalveiða. Þar er ekki um að ræða fylkingar vísindamanna gegn tilfinningaríkara fólki, eins og stundum er gefið í skyn (til dæmis þegar rætt er um réttmæti vísindaveiða á hvölum).24 Þriðja gerð viðhorfs til skotveiða sem greina má hjá þeim sem um þær fjalla má kenna við náttúrugæði. Grunnstefið hér er að dýr hafi ekki eigingildi heldur hafi þau gildi – séu verðmæti – fyrir ákveðna einstaklinga eða hópa. Meðal stuðn- ingsmanna þessa viðhorfs takast, í grófum dráttum, tvær andstæðar skoðanir á. Annars vegar er það sú skoðun að verðmæti dýrsins felist í að vera „bráð“ og þá getur hvort sem er kjötið eða veiðin skipað hæstan sess.25 Hins vegar er það sú skoðun að verðmæti dýrsins felist fyrst og fremst í því að vera sú náttúruprýði sem það er. Skiptir þá litlu máli hvort skipulega sé gert út á skoðunarferðir eða ekki. Þegar vistfræði og áhersla á sjálfbærni er skoðuð í þessu samhengi kemur ýmislegt í ljós. Áherslan nýtist til dæmis ekki verndunarsinnum sérstaklega vel heldur eru það veiðimenn sem geta bent á sjálfbærni sem réttlætingu á því hvort skotveiðar séu stundaðar eða ekki. Veiðimenn segjast veiða á sjálfbæran hátt enda sé nauðsynlegt að grisja stofna. Sjálfbærni getur jafnvel verið notuð sem réttlæting á skoðunum sem virðast varla vera í anda náttúruverndar. Eitt dæmi um slíkt er þegar rætt er um siðferðilega skyldu til að nýta allt það prótein sem nýtanlegt er á sjálfbæran máta.26 Vissulega kann það að vera réttmætt viðhorf að bera saman margvísleg umhverfisáhrif veiða og landbúnaðar en sú skoðun sem hérna er lýst skautar framhjá mörgum öðrum mikilvægum sjónarmiðum, eins og nauðsyn- 24 Vandamálið við að rökstyðja vísindalegt gildi vísindaveiða er einkum af tvennu tagi. Annars vegar er enginn einn mælikvarði til sem segir fyrir um hvers konar þekkingu skal öðlast með þeim. Nýlega úrskurðaði til dæmis alþjóðlegur dómstóll að vísindaveiðar Japana á hvölum við Suður- skautið væru ólögmætar, meðal annars þar sem Japanir gætu ekki sýnt fram á vísindalegt gildi þeirra. Hins vegar er það einfaldlega svo að margir frambærilegir vísindamenn eru ákafir vernd- unarsinnar og telja þeir sig ekki þurfa að fórna neinu af vísindalegum viðhorfum sínum til að vera þeirrar skoðunar. 25 Í þessu sambandi vaknar auðvitað spurningin um hvaða hluta dýrsins stendur til að nýta. Því meira sem veiðimaðurinn nýtir af dýrinu því erfiðara verður að segja að drápið hafi verið „ónauð- synlegt“. Veiðar sem hafa það eitt að markmiði að nýta ákveðinn part af dýri, svo sem þegar horn og tennur eru söguð af fílum og nashyrningum eða þegar veiðimaður urðar hræið, eru augljóslega mun opnari fyrir gagnrýni. 26 Hannes Hólmsteinn Gissurarson (2013) er einn þeirra sem hafa fært rök fyrir því að í heimi þar sem fæða er af skornum skammti sé ósiðlegt að banna sjálfbæra nýtingu á próteinríkum skepn- um. Hugur 2014-5.indd 122 19/01/2015 15:09:36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.