Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 43

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 43
 Immanuel Kant: Siðfræði 43 reglum siðferðileg skylda okkar sé að fylgja. Meginreglurnar heimila okkur að slá því föstu að það sé alltaf rangt að stela og ljúga, svo dæmi sé tekið, án tillits til afleiðinganna. Snúum okkur nú að þremur þekktustu aðfinnslunum við siðfræðikenningu Kants: 1. Hún leyfir engar undantekningar frá siðferðisreglum. Eitt af mest áberandi einkennunum á siðfræði Kants er að það eru engar undantekningar frá þeim siðferðisreglum sem við ættum að breyta eftir, þar á meðal reglunum um að ljúga og stela. En er þetta trúverðugt? Vissulega eru að minnsta kosti einhverjar undan- tekningar frá reglunni „Þú skalt ekki ljúga“. Setjum svo að vitfirringur brjótist inn til þín, staðráðinn í að drepa börnin þín og krefjist þess að fá að vita hvar þau eru falin. Auðvitað væri ekki rangt að ljúga við slíkar aðstæður. Þegar allt kemur til alls verða afleiðingar þess að ljúga ekki hræðilegar. Kant íhugar einmitt þess konar dæmi en er samt harður á að þú ættir ekki að ljúga. Að vísu geturðu talið að afleiðingar þess að ljúga ekki verði hryllilegar. En mundu, segir Kant, að afleiðingar athafnar skipta ekki máli siðferðilega. Allt sem máli skiptir er að þú gerir siðferðilega skyldu þína. Og siðferðileg skylda þín er að ljúga ekki. Þetta er frekar ógeðfelld afleiðing af siðfræði Kants. Liggur ekki í augum uppi að til eru kringumstæður þar sem það væri siðferðilega viðunandi að ljúga? Er ekki líka augljóst að alltént í sumum aðstæðum geta afleiðingar af athöfn vissulega skipt mjög miklu máli? 2. Skyldur sem stangast á. Annar vandi við kenningu Kants varðar siðferðilegar skyldur sem stangast á. Til dæmis getur verið að þér beri siðferðileg skylda til að ljúga ekki en líka siðferðileg skylda til að leyfa ekki að saklaus manneskja sé myrt. Í tilteknum kringumstæðum geturðu ekki uppfyllt báðar skyldur. Í tilviki vitfirringsins sem brýst inn og krefst þess að fá að vita hvar börnin þín eru falin hefurðu kannski ekkert annað val en að uppfylla aðra skylduna á kostnað hinnar. Því miður segir Kant okkur ekki hvernig finna skuli lausn á slíkum árekstrum. Það er mikil yfirsjón. 3. Tilfinningar skipta ekki máli. Þriðja vandamálið sem kemur upp varðandi sið- fræði Kants er að hún dregur of mikið úr þýðingu tilfinninga og geðshræringa. Kannski á siðferðið sér ekki eingöngu rætur í tilfinningum okkar, eins og sumir heimspekingar hafa gefið í skyn. En það er ekki þar með sagt, eins og Kant vill meina, að þær tilfinningar og geðshræringar sem við upplifum skipti alls engu máli siðferðilega. Hjá Kant er enginn vafi á að ef við breytum eingöngu af samúðartilfinningu þá breytum við ekki siðferðilega. En er þetta satt? Setjum svo að til sjúklings á spítala komi tveir gestir. Báðir gestirnir koma á hverjum degi, færandi blóm, ávexti og gjafir. Báðir gera sitt besta til að gleðja sjúklinginn. Annar gestanna, Sally, kemur vegna samúðar með sjúklingnum. Hún getur ímyndað sér hvernig vesalings sjúklingnum líði. Hana langar til að lina þján- ingu hans og gera hann ánægðari og þessar tilfinningar eru ástæðan fyrir hegðun hennar. Hugur 2014-5.indd 43 19/01/2015 15:09:32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.