Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 265

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 265
 Frá stjórn Félags áhugamanna um heimspeki 265 Stjórn er heimilt að skipa fleiri fulltrúa í ritnefnd ef tilefni þykir til. Ritnefndin í heild sem og einstakir meðlimir hennar geta lagt fram tillögur að þemu einstakra tölublaða og ritstjórnarstefnu tímaritsins til lengri tíma litið. Ritstjóri hefur þó ætíð endanlegt ritstjórnarvald yfir efni hvers tölublaðs og situr í skjóli stjórnar félagsins. Starfsemi ritnefndar og tilhögun sambands hennar við ritstjóra er enn í mótun en allt bendir til að þetta fyrirkomulag eigi eftir að styrkja tímaritið til lengri tíma litið. Einnig bar það til tíðinda að lögum félagsins var breytt árin 2012 og 2014. Með- al þeirra lagabreytinga sem voru gerðar árið 2012 var að nú er kveðið á um það sérstaklega að eitt af markmiðum félagsins sé að „gefa út fræðilegt, ritrýnt tímarit og standa að annarri útgáfu og miðlun á efni um heimspekileg málefni“. Kjarninn í rökstuðningi stjórnar fyrir þessari lagabreytingu var að tímarit félags- ins, Hugur, hefur nú um langt árabil verið gefið út sem fræðilegt, ritrýnt tímarit. Sem slíkt hefur það reynst ómetanlegur vettvangur fyrir miðlun heimspekilegra rannsókna í íslensku fræðasamfélagi. Að mati stjórnar er mikilvægt að Hugur haldi velli sem vandað, ritrýnt fræðarit sem heimspekingar, bæði innlendir og erlendir, sækist eftir að birta rannsóknir sínar í. Samkvæmt eldri lögum var ekki kveðið skýrt á um hvernig tímarit Hugur ætti að vera. Það hefur vissulega sína kosti og má gera því skóna að fræðilegt, ritrýnt tímarit höfði ekki til allra áhuga- manna um heimspeki. Hins vegar er ljóst að með tilliti til þeirra möguleika sem felast í rafrænni miðlun efnis á netinu er raunin sú að áhugamenn um heimspeki geta hæglega notið aðgengilegs efnis um heimspeki sem er ekki bundið af ströng- um kröfum um fræðileg eða akademísk vinnubrögð og ritrýni. Stjórn FÁH taldi því að félagið ætti að beita sér bæði fyrir því að Hugur haldi áfram að njóta stöðu sinnar sem fræðirit og miðla aðgengilegu efni um heimspeki til allra félagsmanna sinna og annarra um netið. Lög félagsins endurspegla nú þessa framtíðarsýn. Meðal þeirra breytinga sem voru gerðar á lögum félagsins á aðalfundi ársins 2014 var að tekin var upp ný grein, sem er svohljóðandi: Í öllum störfum félagsins, svo sem við stjórnarkjör, skipun í starfshópa og trúnaðarstöður á vegum félagsins (þ.m.t. ráðningu ritstjóra), útgáfu og miðlun, skal taka mið af jafnréttissjónarmiðum í sem víðustum skiln- ingi. Ljóst er að þrátt fyrir velvilja ritstjóra og stjórnar í gegnum tíðina til þess að rétta af kynjahalla varðandi höfunda og umfjöllunarefni greina í Hug virðist þessi slag- síða vera erfið viðureignar. Síðasta tölublað Hugar, númer 25, vakti hörð viðbrögð meðal margra félagsmanna, enda hefur orðið mikil vitundarvakning um mikil- vægi kynjasjónarmiða á undanförnum árum. Stjórn félagsins taldi því mikilvægt að hafa í höndunum hvata til að gera betur og áminningu til allra hlutaðeigandi um að störf félagsins endurspegli þá fjölbreyttu flóru sem heimspeki nútímans er og verður að vera. Stjórn FÁH veit að slík lagagrein mun ekki leysa þennan vanda í eitt skipti fyrir öll. Þessari lagagrein var þó bætt við í þeirri von að heimspek- ingar, ritstjórar og höfundar efnis og félagsmenn leitist við að leggja sitt lóð á vog- Hugur 2014-5.indd 265 19/01/2015 15:09:43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.