Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 27

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 27
 Persónan og félagsskapurinn 27 háðar hvor annarri og sýna þarf fram á heild þeirra til þess að hægt sé að hugsa um þær, líkt og réttar hugsanir geta ekki verið til í hugum manna ef ekki er hægt að sýna fram á rangar hugsanir. Þess vegna telur Macmurray að nauðsynlegt sé að geta gert ráð fyrir einingu sjálfsins, klofna sjálfið getur ekki sameinað andstæður sínar.21 Persónan, lausn vandans Til þess að leysa vanda tvíhyggjunnar um sjálfið sem annað hvort andlega ver- und eða lífveru telur Macmurray að skilgreina þurfi það sem persónu. Sjálfið sem persóna byggir á þeirri hugmynd að það eigi upphaf sitt í athöfninni en ekki hugsuninni. Ef athöfnin er upphafið þarf ekki að kljúfa sjálfið. Sjálfið er aðeins til í athöfninni og í heimi athafnarinnar, eins og áður sagði, og er því ekki klofið í tvö mismunandi tilverustig. Hugsunin er einungis fylgifiskur athafnarinnar en ekki annað tilverustig sjálfsins.22 Að skilgreina sjálfið sem persónu sem er aðeins til í heimi athafnarinnar hefur einnig í för með sér að sjálfið er ávallt raungert í tengslum við önnur sjálf. „Sjálfið er aðeins til sem meðlimur í „þér og mér“ en ekki sem hinn einangraði „ég“.“ Hinn einangraði „ég“ er aðeins blekking og án sambands við aðra erum við ekkert. Hér virðist Macmurray útiloka möguleika einstaklingsins á því að framkvæma og lenda í sömu vandræðum og lífræna skil- greiningin á sjálfinu með því að útiloka einstaklinga og þar með athöfnina.23 Hann telur þó að persónulega sjálfið geti gert ráð fyrir einstaklingum með frjálsan vilja sem geti framkvæmt athafnir þrátt fyrir að hið persónulega sjálf sé algjörlega háð öðrum sjálfum. Að breyta er samkvæmt Macmurray að beita frjáls- um vilja til að ákvarða framtíðina. Sérhver einstaklingur hefur þennan eiginleika þar sem framtíðin er ekki fyrirfram ákvörðuð heldur ákvarðast hún af athöfnum einstaklinga. En þar sem sjálf manna er háð sjálfi annarra og þeim er ómögulegt að raungera sjálfa sig nema með tilliti til annarra þá eru athafnir einstaklinga háðar athöfnum annarra einstaklinga. Viljinn er ekki algjörlega frjáls en samt sem áður er framtíðin ekki fyrirfram ákvörðuð. Það eru aðrir einstaklingar sem takmarka frelsi mitt sem einstaklings.24 Hér virðist vera komin upp ákveðin pattstaða í heimspeki Macmurrays. Hvern- ig getur einstaklingur sem raungerir sjálfan sig aðeins í sambandi við aðra ein- staklinga og getur aðeins framkvæmt með tilliti til annarra einstaklinga verið raunverulega frjáls einstaklingur? Til þess að leysa þennan vanda skilgreinir hann frelsi einstaklingsins á ákveðinn hátt sem möguleika einstaklings til að ákvarða framtíðina með því að framkvæma. Ef allir einstaklingar myndu beita frjálsum vilja sínum án þess að virða frelsi annarra þá væru þeir alls ekki frjálsir vegna þess að þá gætu þeir ekki framkvæmt. Gjörðir einstaklinga eiga sér stað á sama sviði, eða í sama heimi, og þeir beita vilja sínum á sameiginlega framtíð þeirra. Ef tveir 21 Macmurray 1969: 98–99. 22 Macmurray 1969: 100–103. 23 Macmurray 1996: 77–78, Macmurray 1970: 211. 24 Macmurray 1969: 134–135, Macmurray 1970: 118–119. Hugur 2014-5.indd 27 19/01/2015 15:09:31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.