Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 206

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 206
206 Martin Heidegger verður hún að teljast mikilvægasta framlagið til Árbókarinnar. Það var í gegnum víðtæk áhrif Árbókarinnar sem sjá mátti framsýni og virkni Niemeyer-forlagsins í nýju ljósi. Hátíðarritið til heiðurs Edmund Husserl birtist stundvíslega á afmælisdegi hans sem viðauki Árbókarinnar. Mér hlotnaðist sá heiður þann 8. apríl 1929 að afhenda það þessum virta kennara að nemendum hans og vinum viðstöddum. Næsta áratug á eftir gaf ég engin stærri rit út þangað til Niemeyer-forlagið áræddi að prenta útleggingu mína á sálmi Hölderlins „Wie wenn am Feiertage, das Feld zu sehn, ein Landmann geht“ árið 1941 án þess að geta útgáfuársins.2 Ég hafði flutt þetta erindi í maí sama ár sem opinn gestafyrirlestur við háskólann í Leipzig. Eigandi útgáfunnar, Herra Hermann Niemeyer, kom frá Halle til að hlusta á fyrirlesturinn og að honum loknum ræddum við um að gefa hann út. Þegar ég ákvað, tólf árum síðar, að gefa út eldri fyrirlestraraðir, valdi ég Nie- meyer-útgáfuna til verksins. Hún var ekki lengur skráð í „Halle-borg við Saale- fljót“. Eftir mikið fjárhagstjón og margvíslega erfiðleika, auk mikilla persónulegra þjáninga, hafði núverandi eigandi endurreist fyrirtækið í Tübingen. „Halle við Saale-fljót“ – í þeirri sömu borg hafði Edmund Husserl, þá stunda- kennari, kennt á tíunda áratug síðustu aldar við háskólann. Síðar í Freiburg sagði hann oft frá því hvernig Rökfræðilegar rannsóknir hefðu orðið til. Hann gleymdi aldrei að minnast bókaforlagsins Max Niemeyer með aðdáun og þökk, útgáfunn- ar sem tók sjálft áhættuna af því að gefa út í byrjun aldarinnar fyrirferðarmikið verk eftir lítt þekktan kennara sem fór sínar eigin leiðir og var þar með á skjön við heimspeki samtímans, sem gaf verkinu engan gaum svo árum skipti eftir útgáf- una, þar til Wilhelm Dilthey kom auga á mikilvægi þess. Forlagið gat ekki vitað á þessum tíma að nafn þess skyldi verða tengt fyrirbærafræði í framtíðinni og að fyrirbærafræði myndi ákvarða tíðarandann á hinum ólíkustu sviðum – aðallega á þögulan hátt. Og í dag? Öld fyrirbærafræðinnar virðist hafa runnið sitt skeið á enda. Nú þegar er litið á hana sem eitthvað liðið sem aðeins er skráð í sögulegu samhengi við hlið annarra heimspekistefna. Hins vegar er fyrirbærafræðin í kjarna sínum ekki stefna. Hún er möguleiki hugsunarinnar, sem breytist með tímanum og getur að því leyti aðeins haldið velli, til að standast kröfuna sem viðfangsefni hugsunar- innar gerir. Með því að upplifa og varðveita fyrirbærafræðina á þennan hátt getur hún horfið að nafninu til í þágu viðfangsefna hugsunarinnar, þótt áfram verði á huldu af hverju þau mæta okkur. 2 [Útlegginguna er að finna í riti Heideggers, Erläuterungen zu Hölderlins Dichtung, Frankfurt am Main: Vittorio Klostermann 1944. – Þýð.] Hugur 2014-5.indd 206 19/01/2015 15:09:40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.