Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 136

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 136
136 Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson slagorði sínu „the private is the political“. Hér er litið svo á að siðferðið fæðist í hinu opinbera rými, því þar hefur manninum tekist að yfirstíga náttúru sína, í rými þar sem samskiptin eru milli sjálfstæðra óháðra einstaklinga sem þekkjast ekki. Í siðferðishugtaki sem sprottið er af slíkum rótum felst því að einkarýmið sé handan siðferðisins og því hættir til að hafna gildum þeim sem þaðan spretta. Þessi tvennd – tilfinningar og náttúran – skýtur síðan títt upp kollinum þegar reynt er að ræða umhyggju sem siðahugtak. Vissulega er umhyggja hugtak sem lýsir einhverju djúpu í mannlegu atferli, einhverju sem á rætur sínar að rekja til þess sem við köllum náttúrulega þætti. Umhyggja birtist hjá öðrum dýrum en manninum en það sem nauðsynlegt er að hafa í huga, líkt og með flest annað sem maðurinn tekur sér fyrir hendur, er að það sem hann leggur fyrir sig öðlast alla jafna gildi og merkingu umfram það sem „náttúran“ skóp því. Það ætti því líka að vera ljóst að ef einhver vitræn umræða um umhyggju á að eiga sér stað verðum við, á sama tíma og við viðurkennum „náttúrulegan“ uppruna umhyggju, að hafna eðlishyggjuskilningi á hugtakinu. Þegar rætt er um umhyggju í samhengi siðfræði er henni oft stillt upp til höfuðs réttlætishugtakinu og í siðferðisorðræðu samtímans er venjan sú að setja réttlætið skör ofar umhyggju og tilfinningum. Þetta viðhorf má eflaust kalla hið ríkjandi viðhorf og svífur andi þess yfir helstu kenningum siðfræðinnar þar sem það birtist með ýmsum hætti.7 Óumdeilanlega áhrifamesti fulltrúi þessa viðhorfs er Immanuel Kant. Skil- greining hans á því hvað telst til siðferðislegrar breytni ber þess skýr merki hvern- ig við eigum að leggja tilfinningar okkar og hneigðir til hliðar þegar við ræðum siðferðisleg álitamál. Frægt dæmi sem hann tekur er af þremur kaupmönnum. Allir breyta þeir eftir skyldunni, þ.e. þeir breyta á þann hátt sem skyldan býður, en aðeins einn gerir það vegna skyldu. Þannig er fyrsti kaupmaðurinn svikari í hjarta sínu, langar til þess að svindla á viðskiptavinum sínum en gerir það ekki vegna hættunnar á því að upp um hann komist. Annar kaupmaðurinn er mikið góðmenni og finnur af einlægni til samkenndar með samborgurum sínum og líð- ur raunverulega betur af því að vera góður. Hann svíkur engan því hann finnur til hreinnar hneigðar til þess að vera góður. Þriðji kaupmaðurinn er eins og sá fyrsti, alger aurasál og kaldlyndur, en hann svíkur engan af því að það er skylda hans að gera það ekki. Þeir tveir fyrrgreindu breyta ekki siðferðislega, aðeins sá þriðji. Sá fyrsti breytir augljóslega af eiginhagsmunum, sá góðviljaði af hneigð, þ.e. hann breytir ekki af því hvað er rétt að gera heldur eftir því hvað tilfinning hans býður honum. Aftur á móti er í raun hendingum háð hvert tilfinningalegt atgervi okkar er og því getur sá mælikvarði ekki verið hornsteinn siðferðis. Sá þriðji breytir hins vegar af skyldu, hann gerir það sem er rétt vegna þess að það er rétt og breytir því siðferðislega. Ekki er þar með sagt að Kant líti á kaldlyndi sem kost því auðvitað 7 Held (2006: 61) vitnar t.a.m. í Brian Barry og David Heyd, sem hvor um sig afgreiða umhyggju sem hugtak utan raunverulegs siðferðis. Barry lítur svo á að við þurfum ávallt fyrst að uppfylla þarfir réttlætis, en að því loknu sé ekkert því til fyrirstöðu að umhyggja komi til álita. Í umfjöllun sinni um móður sem fórnar sér fyrir barnið sitt kemst Heyd að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið að sýna hegðun sem sé í raun siðferðisleg heldur hegðun sem á heima á „sviði náttúrulegra sambanda og eðilslægra tilfinninga (sem liggja handan siðferðis)“. Hugur 2014-5.indd 136 19/01/2015 15:09:36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.